Fleiri fréttir

Hjarta þjóðarinnar slær á Þingvöllum

Á sýningunni Hjartastaður í Listasafni Reykjanesbæjar í Duushúsum eru Þingvallamyndir úr einkasafni Sverris Kristinssonar.  Þær eru eftir helstu listmálara þjóðarinnar á 20. öld.

Tónleikaútgáfa með leikrænum tilþrifum

Senn kemur að frumsýningu The Phantom of the Opera eftir Andrew Lloyd Webber á sviði Eldborgar í Hörpu. Hún verður á laugardaginn. Valgerður Guðnadóttir fer þar með eitt af lykilhlutverkum.

Íslensk hönnun tilnefnd til verðlauna í Noregi

Sundlaugin Holmen í Asker í Noregi hefur verið tilnefnd sem bygging ársins 2017 af samtökum atvinnulífsins í Noregi (NHO). Sundlaugin er hönnuð af Arkís arkitektum og Verkís. Verkís er heildarráðgjafi verkefnisins en Arkís arkitektar hafa s

Langaði bara að syngja

Íris Björk Gunnarsdóttir sópran sigraði í söngkeppninni Vox Domini sem haldin var í Salnum og hlaut þar með titilinn rödd ársins 2018. Hún tekur þátt í Óperudraugnum.

Það verður að koma ástinni að

Skemmtidagskrá með kveðskap, gamanmálum og hlutaveltu verður á efri hæð Sólons í Bankastræti 7a annað kvöld til ágóða fyrir útgáfu efnis af segulböndum Kvæðamannafélagsins Iðunnar.

Söngástríðan fylgir mér

Kristín R. Sigurðardóttir söngkona og Arnhildur Valgarðsdóttir organisti fagna nýliðnu fimmtugsafmæli þeirrar fyrrnefndu með tónleikum í Fella- og Hólakirkju í dag.

Ég þarf alltaf að vera að ögra sjálfri mér

Þóra Einarsdóttir sópransöngkona og Peter Máté píanóleikari halda tónleika í Salnum á sunnudaginn þar sem dagskráin er sérdeilis fjölbreytt og Þóra ætlar að gera sér lítið fyrir og syngja á fimm tungumálum.

Sægur leikara í sveitinni

Leikritið Sálir Jónanna ganga aftur er nú á fjölum félagsheimilisins Aratungu í Biskupstungum. Það er 30. verkið sem Leikdeild Ungmennafélags Biskupstungna setur upp.

Bækur sem fá fólk til að lesa

Barnabækur nútíðar og fortíðar eru viðfangsefni Bókasafns Kópavogs allan febrúar. Sýningin Áhrifavaldar æskunnar – barnabókin fyrr og nú – verður opnuð þar síðdegis í dag.

Þessi fjarlægð er nauðsynleg og gefur mér frelsi

Orri Jónsson, ljósmyndari og tónlistarmaður, opnar einkasýningu í Gallery i8 í dag. Orri segir myndirnar í heild vera ákveðna viðleitni til þess að búa til tengingar og hughrif sem eru stærri en fjölskyldualbúm.

Rauði þráðurinn er ástin

Ahhh?… er yfirskrift kabarettsýningar RaTaTam í Tjarnarbíói á föstudaginn sem byggir á ljóðum og prósa Elísabetar Jökuls­dóttur. Charlotte Böving leikstýrir.

Delete-takkinn er aðaltakkinn

Skáldið Fríða Ísberg gaf nýverið út smásagnasafnið Kláða og smeygir sér inn í hugarheim ungs fólks af innsæi. Umfjöllunarefnið er fjölbreytt, húsnæðismarkaðurinn, kvíði, klám, djamm og tilfinningalíf fólks á tímum snjallsíma.

Gleymir ekki bláa litnum

Þegar Guðrún Benedikta Elíasdóttir var fjórtán ára sökk hún í jökulsprungu á jóladag. Jökullinn sleppti henni þó og nú málar hún hann með heimagerðum litum og blandar þá með eldfjallaösku.

Þurfum alltaf á nýjum bókum og rökum að halda

Tilnefningar til viðurkenningar Hagþenkis fyrir fræðirit eða námsgögn voru kynntar í vikunni. Friðbjörg Ingimarsdóttir framkvæmdastýra segir markmiðið að fræðin nái betur til almennings.

Geimskipið sem opnar fyrir sköpunarkraftinn

Teiknimyndin Lói – þú flýgur aldrei einn, var frumsýnd í vikunni, en Árni Ólafur Ásgeirsson leikstjóri segist vonast til þess að myndin eigi eftir að bera hróður íslenskrar kvikmyndagerðar víða um lönd.

Ljósin í takt við ljóðin

Hekla Dögg Jónsdóttir býður upp á ljósa- og ljóðaskúlptúr, prent og vídeó á sýningunni Evolvement sem hún opnar í Kling & Bang í dag.

Höfðað sterkt til ímyndunaraflsins

Una álfkona, Nátttröllið, Búkolla, Surtla í Blálandseyjum og ótal fleiri ævintýrapersónur koma við sögu á sýningunni Korriró og dillidó sem opnuð er í dag í Listasafni Íslands með þjóðsagnamyndum Ásgríms Jónssonar.

Hvernig er hægt að dansa undir smásjá?

Vetrarhátíð verður sett með viðhöfn í kvöld þegar opnunarverkinu Örævi, ljósainnsetningu af líkömum sem eru myndaðir undir smásjá, verður varpað á tankana við Marshallhúsið undir tónum Sigur Rósar.

Sé Ishmael á hverju götuhorni

Kristín Helga Gunnarsdóttir mun ræða við Evu Maríu Jónsdóttur í bókakaffi Gerðubergs annað kvöld í tilefni tíu ára afmælis fjölmenningarstarfs Borgarbókasafnsins.

Það er vandfundin betri gjöf en góð saga

Franska kvikmyndhátíðin stendur nú sem hæst og á meðal gesta er kanadíski leikarinn, leikstjórinn og útskurðarmeistarinn  Natar Ungalaaq sem fór út í kvikmyndagerð til þess að varðveita sagnaarfinn.

Glíman við ef og hefði

Íþróttasaga Íslendinga hefur að geyma frásagnir af sætum sigrum jafnt sem sárum vonbrigðum.

Við hljótum að vera áhættufíklar

Leikandi ljóð er yfirskrift tónleika Sólrúnar Bragadóttur sópran og Önnu Málfríðar Sigurðardóttur píanóleikara í Norræna húsinu á morgun.

Beittur texti með sérstökum bragðauka

Lóa Hjálmtýsdóttir beitir innsæi og húmor í leikritinu Lóaboratoríum sem frumsýnt er í kvöld í Borgarleikhúsinu. Þar er skyggnst inn í líf fjögurra kvenna, mæðgna sem búa saman og systra í næstu íbúð.

Margir hápunktar á Myrkum músíkdögum

Metnaðarfullir viðburðir fyrir börn og fullorðna einkenna tónlistarhátíðina Myrka músíkdaga sem hefst í dag og stendur fram á laugardag. Dagskráin er að hluta til í Hörpu en teygir sig víðar.

Gestir taka himingeiminn með sér heim

Listaparið Katrín Agnes Klar og Lukas Kinderman er saman með verk sín á sýningunni Distant Matter sem opnuð verður í Nýlistasafninu í Marshallhúsinu, Grandagarði 20 í dag, föstudag.

Titillinn fenginn úr fyrirbærafræði í heimspeki

Holdleg náttúra er leiðarstef sýningarinnar Líkamleiki sem nítján listamenn eiga verk á og verður opnuð í Gerðarsafni í Kópavogi á morgun, föstudag. Brynja Sveinsdóttir er sýningarstjóri.

Það er skapandi eins og það er nagandi að efast

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir snýr aftur á fjalirnar eftir þrettán ára hlé. Hún segir að það sé gott að vera miðaldra leikkona akkúrat núna og að því fylgi ákveðin andleg hvíld að fá magnað hlutverk í hendurnar.

Eigum að leitast við að finna innsta kjarna

Bjarni Frímann Bjarnason hljómsveitarstjóri og nýráðinn tónlistarstjóri Íslensku óperunnar hefur forvitnilegar skoðanir á tónlistinni og öllu menningarlífinu sem henni fylgir.

Salka Sól í draumahlutverkið

"Ég reyndi að hlaupa upp á svið þegar ég var 5 ára til að vera með í gleðskapnum upp á sviði og nú tæplega 25 árum síðar er mér boðið í sama gleðskap.“

Myrkraverk sem hreyfa við ímyndunaraflinu

Verk sex listamanna sem hafa sótt innblástur í þjóðsögur eða skapað eigin huliðsheim eru á sýningunni Myrkraverk. Hún er önnur tveggja sem opnaðar verða á Kjarvalsstöðum á morgun. Hin er Líðandin – la durée.

Hann er kominn af draumum, kominn af himni

Með sýningunni Himnaríki og helvíti gefur Borgarleikhúsið fólki nýtt færi á að upplifa hinn ríka hugarheim sem Jón Kalman skapaði í Vestfjarðabókunum. Egill Heiðar leikstjóri lýsir glímunni við verkið.

Sjá næstu 50 fréttir