Fleiri fréttir

Sé Ishmael á hverju götuhorni

Kristín Helga Gunnarsdóttir mun ræða við Evu Maríu Jónsdóttur í bókakaffi Gerðubergs annað kvöld í tilefni tíu ára afmælis fjölmenningarstarfs Borgarbókasafnsins.

Það er vandfundin betri gjöf en góð saga

Franska kvikmyndhátíðin stendur nú sem hæst og á meðal gesta er kanadíski leikarinn, leikstjórinn og útskurðarmeistarinn  Natar Ungalaaq sem fór út í kvikmyndagerð til þess að varðveita sagnaarfinn.

Glíman við ef og hefði

Íþróttasaga Íslendinga hefur að geyma frásagnir af sætum sigrum jafnt sem sárum vonbrigðum.

Við hljótum að vera áhættufíklar

Leikandi ljóð er yfirskrift tónleika Sólrúnar Bragadóttur sópran og Önnu Málfríðar Sigurðardóttur píanóleikara í Norræna húsinu á morgun.

Beittur texti með sérstökum bragðauka

Lóa Hjálmtýsdóttir beitir innsæi og húmor í leikritinu Lóaboratoríum sem frumsýnt er í kvöld í Borgarleikhúsinu. Þar er skyggnst inn í líf fjögurra kvenna, mæðgna sem búa saman og systra í næstu íbúð.

Margir hápunktar á Myrkum músíkdögum

Metnaðarfullir viðburðir fyrir börn og fullorðna einkenna tónlistarhátíðina Myrka músíkdaga sem hefst í dag og stendur fram á laugardag. Dagskráin er að hluta til í Hörpu en teygir sig víðar.

Gestir taka himingeiminn með sér heim

Listaparið Katrín Agnes Klar og Lukas Kinderman er saman með verk sín á sýningunni Distant Matter sem opnuð verður í Nýlistasafninu í Marshallhúsinu, Grandagarði 20 í dag, föstudag.

Titillinn fenginn úr fyrirbærafræði í heimspeki

Holdleg náttúra er leiðarstef sýningarinnar Líkamleiki sem nítján listamenn eiga verk á og verður opnuð í Gerðarsafni í Kópavogi á morgun, föstudag. Brynja Sveinsdóttir er sýningarstjóri.

Það er skapandi eins og það er nagandi að efast

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir snýr aftur á fjalirnar eftir þrettán ára hlé. Hún segir að það sé gott að vera miðaldra leikkona akkúrat núna og að því fylgi ákveðin andleg hvíld að fá magnað hlutverk í hendurnar.

Eigum að leitast við að finna innsta kjarna

Bjarni Frímann Bjarnason hljómsveitarstjóri og nýráðinn tónlistarstjóri Íslensku óperunnar hefur forvitnilegar skoðanir á tónlistinni og öllu menningarlífinu sem henni fylgir.

Salka Sól í draumahlutverkið

"Ég reyndi að hlaupa upp á svið þegar ég var 5 ára til að vera með í gleðskapnum upp á sviði og nú tæplega 25 árum síðar er mér boðið í sama gleðskap.“

Myrkraverk sem hreyfa við ímyndunaraflinu

Verk sex listamanna sem hafa sótt innblástur í þjóðsögur eða skapað eigin huliðsheim eru á sýningunni Myrkraverk. Hún er önnur tveggja sem opnaðar verða á Kjarvalsstöðum á morgun. Hin er Líðandin – la durée.

Hann er kominn af draumum, kominn af himni

Með sýningunni Himnaríki og helvíti gefur Borgarleikhúsið fólki nýtt færi á að upplifa hinn ríka hugarheim sem Jón Kalman skapaði í Vestfjarðabókunum. Egill Heiðar leikstjóri lýsir glímunni við verkið.

Á sérstakan sess í huga þjóðarinnar

Árið er 1918. Frostavetur, Kötlugos, spænska veikin, fullveldi Íslands og áhrif heimsstyrjaldar. Þetta allt ætlar Gunnar Þór Bjarnason sagnfræðingur að tala um á fræðslufundi Vitafélagsins í kvöld vestur á Grandagarði 18.

Sjá næstu 50 fréttir