Fleiri fréttir

Það eru sögur í þessum verkum

Gustukaverk nefnir Þrándur Þórarinsson myndlistarmaður sýningu sem hann opnar í Galleríi Porti að Laugavegi 23b á morgun, föstudag.

Ást á ljóðum uppspretta tónsmíðanna

Tríóið Aftanblik heldur tónleika í dag í Listasafni Íslands. Yfirskrift þeirra er Ég elska þig vor, þig hið fagra og frjálsa/sjálflærðu tónskáldin. Gerður Bolladóttir sópransöngkona syngur þar, meðal annars eigin lög.

Óþelló fyrst íslenskra leikverka til Slóvakíu

Vesturporti og Þjóðleikhúsinu hefur verið boðið á slóvakísku listahátíðina Eurokontext og er þar með fyrst íslenskra leikhúsa til að sýna þar. Uppselt er á sýningar hópsins.

Gefur okkur von þrátt fyrir vonleysi mannkyns

Sjón varð fyrir skömmu þriðji rithöfundurinn til þess að leggja verk inn í Framtíðarbókasafn skosku listakonunnar Katie Paterson í Osló. Þar mun verkið liggja ólesið fram til ársins 2114.

Barnabækur hljóta að skipta miklu máli

Margrét Tryggvadóttir, bókmenntafræðingur og rithöfundur, er meðal þeirra 29 sem hlutu styrk til ritstarfa frá Hagþenki, nú í vikunni. Hún ætlar að skrifa myndskreytta barnabók um Kjarval.

Góðar afsakanir fyrir að gera svona brjálæðislega hluti

Stórtónleikar verða í Hallgrímskirkju um helgina. Þá verður H-moll messa eftir Bach flutt af Mótettukórnum, Alþjóðlegu barokksveitinni í Hallgrímskirkju og fjórum einsöngvurum, þar á meðal barokkstjörnum sem syngja hér í fyrsta skip

Húllumhæ beggja vegna Listagilsins á laugardag

Málverk, ­vídeó, skúlptúrar, ljósmyndir og teikningar eftir norðlenska listamenn mynda sýninguna Sumar sem verður opnuð á laugardaginn og stendur í allt sumar í Ketilhúsinu á Akureyri.

Ný ritröð frá höfuðstað Norðurlands

Pastel nefnist ný ritröð gefin út og prentuð á Akureyri af Flóru, menningarstað sem sér um ýmsa menningarviðburði og útgáfu á norðurlandi. Ritin í þessu fyrsta holli eru hönnuð eftir gömlum fundargerðum frá sýslunefnd Suður-Þingeyri.

Nýir höfundar stíga fram

Þau Fríða Ísberg og Pedro Gunnlaugur Garcia hlutu nýræktarstyrki Miðstöðvar íslenskra bókmennta 2017 til útgáfu á ritverkum, Fríða ljóðabók og Pedro Gunnlaugur skáldsögu.

Nýir höfundar stíga fram

Þau Fríða Ísberg og Pedro Gunnlaugur Garcia hlutu nýræktarstyrki Miðstöðvar íslenskra bókmennta 2017 til útgáfu á ritverkum, Fríða ljóðabók og Pedro Gunnlaugur skáldsögu.

Elly með flestar tilnefningar til Grímuverðlaunanna

Katrín Halldóra Sigurðardóttir, sem fengið hefur lof fyrir túlkun sína á Elly, er bæði tilnefnd sem leikkona ársins í aðalhlutverki og söngvari ársins. Þá er sýningin einnig tilnefnd fyrir leikkonu í aukahlutverki, leikara í aukahlutverki, leikmynd, búninga og hljóðmynd. Tilefningar voru tilkynntar í Þjóðleikhúskjallaranum í dag en Sviðslistasamband Íslands stendur þeim að baki.

Trúi á það góða og bjarta

Þórunn Elísabet Sveinsdóttir (Tóta) er með sýningu í Gallerí Klúku í Bjarnarfirði á Ströndum sem nefnist Mín er ánægjan.

Nú ræður fjölbreytnin ríkjum

Einsöngvarar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju ætla að flytja dagskrá úr ýmsum áttum í kirkjunni í kvöld, þriðjudag, og bjóða öllum á að hlýða án endurgjalds. Tónleikarnir nefnast Úti um mela og móa.

Kannski svar bókmenntanna við samtímanum

Aðþjóðlega ráðstefnan NonfictioNow fer fram í Reykjavík í næstu viku og þar er fjallað um öran uppgang sannsögulegra bókmennta í heiminum. Rúnar Helgi Vignisson er einn aðstandenda ráðstefnunnar og honum tókst með íslensku leiðinni og landsliðinu að fá hingað norsku stjörnuna Karl Ove Knausgaard.

Senegalirnir urðu spinnegal

Fagurkerinn og heimskonan safnar fyrir munaðarlaus börn í Senegal á pop up-markaði í Mengi við Óðinsgötu.

Ætlum að vera í sveiflu sumarsins

Hamrahlíðarkórarnir ætla að gleðja fólk með söng, dansi og sumarmarkaði í hátíðarsal skólans á morgun. Ókeypis er inn en kaffiveitingar eru til sölu. Tónleikagestir fá að taka undir í nokkrum lögum.

Júníus Meyvant heldur myndlistarsýningu

Síðastlistinn laugardag, þann 20. maí opnaði Júníus Meyvant sína fyrstu myndlistasýningu í Reykjavík á Kex Hostel, nánar tiltekið í Gym & Tonic salnum.

Nýjar og gamlar framtíðarhugmyndir

Sýningin Borgarveran verður opnuð í Norræna húsinu á morgun. Þar birtast hugmyndir um borgina í módelum og teikningum sem eru sett í samhengi við valin verk samtímahönnuða og myndlistarmanna.

Ungt fólk vill bara hamar og meitil

Þau Ólöf Kristín Sigurðardóttir, safn- og sýningarstjóri, og Finnur Arnar Arnarsson, hönnuður yfirlitssýningarinnar List fyrir fólkið, segja verk Ásmundar Sveinssonar ótvírætt eiga erindi við list dagsins í dag.

Það var aldrei talað um list eða isma

Nýverið var opnuð sýning í New York á verkum feðganna Dieters og Björns Roth í virtu alþjóðlegu galleríi. Björn setti upp sýninguna ásamt sonum sínum, þriðju kynslóð dótagerðarmanna Dieter-ættarinnar.

Torvelt tímabil í sviðslistum

Sigríður Jónsdóttir, leiklistargagnrýnandi Fréttablaðsins, fjallar um leikárið sem er að ljúka en það hefur óneitanlega verið nokkuð rysjótt á köflum. Hún gleðst yfir því sem vel var gert og bendir á sitthvað sem betur mætti fara.

Rödd ljóðsins er rödd mennskunnar

Maístjarnan, ný ljóðabókaverðlaun á vegum Rithöfundasambands Íslands og Landsbókasafn Íslands, voru afhent í gær á degi ljóðsins. Verðlaunahafinn, Sigurður Pálsson, flutti ávarp af því tilefni sem birtist hér í heild með leyfi skáldsins.

Byggt á skammtafræði og afstæðiskenningu

Í samhengi við stjörnurnar eftir Nick Payne hefur farið sigurför um heiminn og ratar nú á fjalir Tjarnarbíós á vegum nýs leikhóps. Leikstjórinn Árni Kristjánsson segir verkið ófyrirsjáanlegt og heillandi.

Mitt hlutverk er eiginlega að vera barnapían þeirra

Egill Sæbjörnsson og ímynduðu tröllin hans, Ughs og Bõögâr, ráða ríkjum í íslenska skálanum á Feneyjatvíæringnum sem hófst í vikunni. Egill segir að tröllin séu einstakar verur sem geri hlutina á sinn hátt.

Þetta er hlaðborð með norrænni samtímaleikritun

Á laugardagskvöldið verða sýnd fjögur ný örleikrit eftir jafn mörg skáld frá fjórum Norðurlandanna. Leikskáldið Salka Guðmundsdóttir er þar á meðal og hún segir verkefnið vera gefandi tækifæri.

Förum út fyrir kassann með því að segja sannleika

Reykjavíkurdætur frumsýna í kvöld nýjan rappleik í samstarfi við Borgarleikhúsið sem eftirlét þeim svið og loforð um enga ritskoðun. Þuríður Blær Jóhannsdóttir er leikkona við húsið og ein Reykjavíkurdætra.

Það er bara skemmtilegra á Íslandi en úti

Umbúðir, notuð föt og fleira sem fallið hefur til í daglegu lífi listamannsins Aðalsteins Þórssonar um árin verður honum að yrkisefni eins og sýningin Einkasafnið í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi, vitnar um.

Markmiðið er að græða eins mikið og hægt er

Geðhjálp stendur í dag fyrir sýningu á heimildarmyndinni Dánarorsök óþekkt, eftir norska leikstjórann Anniken Hoel, sem fjallar um sjúkdóms- og lyfjavæðingu nútíma samfélags.

Sjá næstu 50 fréttir