Fleiri fréttir

Fingraför á sálinni

Bubbi sendir frá sér sársaukafulla, fallega og mikilvæga ljóðabók, einlægt innlegg í eitt brýnasta málefni samtímans.

Löng og átakanleg áminning

Paul Greengrass er mikill meistari þegar kemur að því að kvikmynda raunverulegar hörmungar. Hann nær þó ekki fyrri hæðum í afgreiðslu sinni á voðaverkunum í Útey árið 2011.

Synir hafsins

Leiðin liggur um votar slóðir á sögusviði aldanna þar sem lífsbaráttan við sjóinn markast af viðureign við náttúruna, lífið og dauðann.

Þín innri manneskja og IKEA

Griðastaður er frambærilegt fyrsta leikrit eftir Matthías Tryggva Haraldsson og fantagóður leikur er hjá Jörundi.

Vonandi ekki í síðasta skipti

Það var ekki lítil spenna á meðal okkar vinkvennanna fyrir tónleika Friðriks Dórs Jónssonar, a.k.a. Frikka Dórs, sem fram fóru í Kaplakrika á laugardagskvöld.

Skítug tuska framan í smáborgara

Lof mér að falla er ekki auðveld mynd á að horfa enda raun­sönn og átakanleg. Fall Magneu er saga einnar persónu en um leið ótal ungmenna um allan heim sem hlotið hafa sömu örlög.

Sjá næstu 50 fréttir