Fleiri fréttir

Oftar gott en ekki

Tónleikarnir byrjuðu vel en eftir hlé var of mikið um feilnótur og sópranröddin var óþarflega hvöss.

Hvað ef …

Hrollvekjandi og óvenjuleg spennusaga um seinni heimsstyrjöldina eins og hún hefði getað orðið.

Fjör og fordómar í blokkinni

Sæmileg afþreying sem ætti alls ekki að taka alvarlega þótt óhjákvæmilegt sé að hrökkva við á stöku stað.

Mannvirðing og mannleysur

Spennandi, vel fléttuð og skrifuð glæpasaga sem tæpir á knýjandi málum í samtímanum.

Grískur harmleikur með prakkaralegum snúningi

The Killing of a Sacred Deer er ýkt saga þar sem glímt er við truflandi og manneskjuleg málefni, en á bak við þetta allt saman liggur sótsvört kómík, sem gerir heildina í rauninni ruglaðri og fyrir vikið bitastæðari.

Kvíddu ekki því því

Vel skrifaður hryllingur sem tengir saman þjóðsögurnar og hlutskipti kvenna fyrr og nú.

Sjá næstu 50 fréttir