Fleiri fréttir

Jólasveinar ganga um gátt

Vel skrifuð og spennandi glæpafurðusaga sem vinnur með þjóðsagnaarfinn á áhugaverðan og skapandi hátt.

Ein í kotinu

Ljúfasta saga og vel þess virði að lesa um konu sem loksins, loksins fer að hugsa um sjálfa sig.

Ágætisarnaldur

Frekar hefðbundin en ágæt glæpasaga sem sver sig í höfundarverkið án þess að valda straumhvörfum.

Tímaskekkja eða ekki

Hljómsveitin lék ekki alltaf nægilega vel, en tónlistin var mögnuð og einleikarinn frábær.

Síðasti einstaklingurinn

Áhugaverð og vel skrifuð samtímarýni þar sem múgurinn, einstaklingurinn og kerfið takast á um örlög, mennsku og heppni.

Margt smátt gerir eitt stórt

Dásamleg viðbót við frábæran bókaflokk, fyndin og sorgleg í senn með skírskotun til vandamála sem heimurinn allur glímir við og þarf að leysa.

Gæsahúð aftur og aftur

Magnaður söngur og framúrskarandi píanóleikur gerðu tónleikana að einstakri upplifun.

Í leit að Paradísargarðinum

Tímagarðurinn er skemmtilegt tímaferðalag um Ísland með skemmtilegum persónum sem er vel þess virði að kynnast.

Meira grín heldur en alvara

Götótt, flöt, sundurlaus og klunnalega samsett mynd að nær öllu leyti. Svo slæm að næstum því má hafa gaman af henni. Næstum því.

Söng meira af vilja en mætti

Lífleg tónlist sem flutt var af mikilli ákefð, en söngurinn var ekki nægilega lipur til að lögin kæmu almennilega út.

Sjónrænt meistaraverk og fyrirmyndar framhald

Þegar Ridley Scott sendi fyrst frá sér Blade Runner árið 1982 hlaut hún frekar dræmar viðtökur og lélega aðsókn, og var það ekki fyrr en einhverjum árum og nokkrum endurbættum útgáfum síðar að fólk fór að keppast við að lofsyngja hana og um leið deila um stærstu ráðgátu hennar.

Flóttinn mikli undan væmninni

Framúrskarandi fiðlu­einleikur og kórsöngur, auk glæsilegrar spilamennsku hljómsveitarinnar gerðu tónleikana einkar skemmtilega.

Sjá næstu 50 fréttir