Fleiri fréttir

Gallaða góðærið

Frábær frammistaða Björns Hlyns og Sólveigar nær næstum því að lyfta sýningunni á hæsta plan.

Ekki mennsk, heldur náttúrukraftur

Sumar söngkonurnar voru frábærar en aðrar ekki. Hljómsveitin spilaði vel og kynning laganna var áhugaverð, en dagskráin var heldur einhæf.

Hvað er svona merkilegt við „Það“?

Hér höfum við glænýja aðlögun þar sem fyrri helmingur bókarinnar er tekinn fyrir. Við fylgjumst með sjö ungmennum í smábænum Derry í Maine, hópi sem kallar sig Aulana (The Losers Club) og þarf daglega að glíma við ofbeldi og annars konar áreiti frá hrottum eða vafasömum foreldrum.

Gott að eiga góða granna

Undir trénu er hresst dæmi um það hvernig er hægt að hnoða öfluga kómík úr litlum harmleikjum, sumum reyndar hversdagslegri en öðrum í þessu tilfelli.

Turninn sem féll áður en hann var risinn

Kvikmyndir byggðar á bókum Stephens King eru næstum því heill bíógeiri út af fyrir sig. Útkomurnar hafa verið eins fjölbreyttar og þær hafa verið misjafnar að gæðum.

Góð lög, verri flutningur

Góðar lagasmíðar, en einhæfar útsetningar og flatur söngur olli vonbrigðum á upphafstónleikum Djasshátíðar Reykjavíkur.

Sjá næstu 50 fréttir