Fleiri fréttir

Bæði fyndið og fróðlegt eins og við var að búast

Breski grínistinn Ricky Gervais skemmti landsmönnum í Hörpu síðasta fimmtudag og föstudag með uppistandssýningunni Humanity. Miðar á báðar sýningar seldust upp á mettíma og því er ljóst að hann á dygga aðdáendur hér á landi. Gervais hefur varla stigið feilspor á ferli sínum og þeir sem voru svo heppnir að ná miða á sýningu hans hafa eflaust haft miklar væntingar til hans. En stóðst Gervais væntingar?

Stuð, steypa og testósterón í hágír

Svo framarlega sem þú biður ekki um annað en einfaldan og yfirdrifinn hasar ættirðu að vera í fínum málum. Sem betur fer ríkir mikil meðvitund fyrir kjánaskapnum.

Í hjúp þagnarinnar

Falleg og manneskjuleg bók um tungumálið og þögnina, ljós og myrkur, líf og dauða.

Á álfaeyrunum

Athyglisverð sviðslistarsamsuða sem skortir aga.

Þunn vofa í glæsilegum hjúp

Unnendur japanskra manga-myndasagna og "anime“ þekkja flestir til fyrirbærisins Ghost in the Shell, sem getið hefur af sér fjölmarga þætti, bækur og nokkrar bíómyndir. Upprunalega bíómyndin frá 1995 var ein dýrasta teiknimynd síns tíma og sópaði til sín lofi fyrir sínar margbrotnu hugmyndir og ekki síður þrælflottan teiknistíl.

Minna er stundum meira

Um margt forvitnilegt verk sem ætlar sér þó of mikið innan einnar skáldsögu.

Nýstirni rís

Katrín Halldóra Sigurðardóttir vinnur leiksigur.

Ofurhetjusaga með vestrakryddi

Flott handrit og spennandi saga tryggir það að Wolver­ine hefur aldrei verið beittari á hvíta tjaldinu, eða tilfinningaríkari.

Dekkri hliðar nostalgíunnar

T2 Trainspotting verður aldrei sama klassíkin og forveri hennar en vel heppnuð er hún samt sem áður. Léttgeggjuð, lifandi, stílísk og skemmtileg saga um minningar, uppgjör og vináttu.

Sjá næstu 50 fréttir