Fleiri fréttir

Nokkrir eftirminnilegustu kjólar ársins 2017

Nú þegar styttist í áramótin er gaman að líta til baka og rifja upp nokkur eftirminnileg dress. Margir kjólar vöktu athygli á rauða dreglinum á árinu sem er að líða og þetta eru nokkrir þeirra.

Hönnun úr íslenskum efnivið

Dóra Hansen hannar lampa, ljós og borð úr íslensku lerki úr Hallormsstaðaskógi og rekavið af Ströndum. Hún tekur þátt í Handverki og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur 23.-27. nóvember.

Tilbúnir til að taka áhættu

Fatamerkin Child og CCTV deila stúdíói þar sem sköpunargleðin ræður ríkjum. Þeir ætla að hræra upp í streetwear-markaðnum sem þeir segja staðnaðan. Á morgun halda þeir pop-up markað í stúdíóinu sínu út á Granda.

Tekur skvísuviku öðru hverju

Ester Auður Elíasdóttir hefur fjölbreyttan og litríkan fatastíl. Hún keypti sér armbönd fyrir fyrstu launin sem hún vann sér inn á sínum tíma, aðeins ellefu ára að aldri.

Sjá næstu 50 fréttir