Fleiri fréttir

Hreinsar hugann með því að farða sig

Förðunarfræðingurinn Vala Fanney Ívarsdóttir er dugleg við að deila fróðleik um förðun á netinu, bæði á bloggiu Kalon.is og YouTube. Vala er líka virk á samfélagsmiðlum og birtir reglulega förðunarmyndir á Instagram. Lífið fékk að yfirheyra Völu um allt sem tengist förðun.

Gæti ekki verið stoltari af samstarfinu

Breski listamaðurinn James Merry er þekktur fyrir vinnu sína með Björk Guðmundsdóttur en hann er maðurinn á bak við grímurnar sem prýða gjarnan andlit hennar þegar mikið liggur við. Nýverið birti Merry myndband á Facebook-síðu sinni þar sem hann fer yfir verk sín sem hann hefur unnið fyrir Björk síðastliðin átta ár. Þar segist hann ekki geta verið stoltari né ánægðari með samstarf þeirra og "grímuævintýrið“ forvitnilega.

Rándýrt skart þeirra ríku og frægu

Jennifer Lopez fékk nýverið demantshálsmen í gjöf frá nýja kærastanum, tónlistarmanninum Drake. Hálsmenið kostaði sem nemur um 11,5 milljónum íslenskra króna miðað við núverandi gengi, sem er nú víst ekki neitt miðað það sem gengur og gerist í Hollywood.

Með prinsessuhring á fingri

Svartur kjóll og lakkskór eru í uppáhaldi hjá Hönnu Þóru Helgadóttur. Kjóllinn er þægilegur og gott að hlaupa á eftir börnunum í skónum.

Stíllinn breytist ört eftir árstíð og líðan

Fyrirsætan Kolfinna Þorgrímsdóttir er mikil tískuáhugakona og Lífið fékk að yfirheyra hana um áhugaverðan stíl hennar, uppáhaldsflíkur og helstu tískufyrirmyndir svo eitthvað sé nefnt.

Sjá næstu 50 fréttir