Fleiri fréttir

Stall­one dregur fram kalda­stríðs­hanskana

Hnefaleikamyndin Creed 2 verður frumsýnd á Íslandi á föstudag. Er hér í raun um áttundu Rocky-myndina að ræða enda er Sylvester Stallone einkar lagið að halda lífinu í sínum bestu gullgæsum.

Fjörið hefst í apríl

Fyrsti þáttur síðustu þáttaraðar Game of Thrones verður sýndur í apríl.

Glæný stikla úr Toy Story 4

Aðdáendur Toy Story geta fagnað því ákveðið hefur verið að frumsýna Toy Story 4 21. júní á næsta ári.

Donna Cruz ældi úr stressi eftir prufuna

Þau Donna Cruz og Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, hoppuðu bæði á tækifærið þegar þeim bauðst að leika í stórri íslenskri mynd með Kötlu Margréti Þorsteinsdóttur, Þorsteini Bachman og Birni Hlyni Haraldssyni.

María Birta í stórmynd Quentins Tarantino

Leikkonan María Birta Bjarnadóttir, landaði hlutverki Playboykanínu í myndinni Once Upon a Time in Hollywood, sem Quentin Tarantino leikstýrir. Ógurlegur fjöldi stórstjarna kemur saman í myndinni en þau Margot Robbie, Leonardo DiCaprio og Brad Pitt leika aðalhlutverkin í myndinni sem fjallar um morðið á Sharon Tate.

Hera verður Ásta Sóllilja hjá Balta

Hera Hilmarsdóttir mun fara með hlutverk Ástu Sóllilju í kvikmynd og sjónvarpsþáttum byggða á Sjálfstæðu fólki Halldórs Laxness sem Baltasar Kormákur mun leikstýra.

Sjá næstu 50 fréttir