Fleiri fréttir

Frá hæsta fjalli niður í dýpstu djúp

Baltasar Kormákur er orðaður við leikstjórastól kvikmyndarinnar Deeper. Myndin á að fjalla um fyrrverandi geimfara sem ráðinn er til að sigla kafbát á dýpsta svæði hafsins þar sem yfirnáttúrulegir hlutir gerast. Ef af myndinni verður mun Baltasar því hafa leikstýrt Everest sem gerist á hæsta fjalli heims og farið niður í dýpstu djúp

Miðbæ Glasgow lokað fyrir Fast and Furious

Miðbænum í Glasgow hefur verið lokað til 29. október vegna vinnu við gerð Fast and Furious myndarinnar Hobbs & Shaw. Eru Jason Statham, Swayne The Rock Johnson og Idris Elba allir samankomnir til að taka upp atriðin.

Nýir þættir í anda Skam

Norsku unglingaþættirnir Lovleg eru komnir inn á Stöð 2 maraþon í heild sinni en þættirnir minna á norsku unglingaþættina vinsælu Skam.

Kvöddu Mads í stúdíói Steinunnar

Steinunn Sigurðardóttir fatahönnuður hélt lokapartíið fyrir kvikmyndastjörnuna Mads Mikkelsen í stúdíóinu sínu. Mikkelsen fékk verðlaun fyrir framúrskarandi listræna hæfileika á RIFF-hátíðinni.

Hrútar verða Rams í Ástralíu

Kvikmyndin Hrútar eftir Grím Hákonarson verður á næstu vikum klædd áströlskum búning en tökur á ástralskri útgáfu myndarinnar hefjast í vikunni.

Sjá næstu 50 fréttir