Fleiri fréttir

Kvikmyndir sem Íslendingar gráta mest yfir

Kvikmyndir hafa oft á tíðum gríðarlega mikil áhrif á áhorfendur og kannast eflaust flestir við að tárast eða jafnvel gráta við það eitt að horfa á bíómynd.

Vin Diesel hrósaði Jóhannesi Hauki ítrekað

"Þetta byrjaði allt haustið 2014, þá fékk ég símtal frá bandaríska umboðsmanninum sem ég var búinn að hafa í fjögur ár. Hann hringir í mig og spyr mig hvort ég komist til Marokkó eftir fjórar vikur.“

Vilja leggja sitt af mörkum

Vinirnir Atli og Viktor kynntust fyrir ári á kvikmyndasetti og ákváðu að halda af stað í veigamikið verkefni saman. Nýverið luku þeir við tökur á stuttmynd sinni Lífið á Eyjunni, sem snýr að mikilvægum málefnum.

M. Night Shyamalan sló í gegn á Comic-Con með stiklu úr Glass

Glass er framhald myndarinnar Split sem var frumsýnd árið 2016. Split var með einum óvæntasta söguþræði síðari ára því myndin reyndist vera framhald myndarinnar Unbreakable sem kom út árið 2000 og skartaði Bruce Willis og Samuel L. Jackson í aðalhlutverkum.

Sjá næstu 50 fréttir