Fleiri fréttir

Ömmuþema í bland við byltingar og margt fleira

Skjaldborgarhátíðin fer fram á Patreksfirði um hvítasunnuhelgina og Helga Rakel Rafnsdóttir, önnur af stjórnendum hátíðarinnar ásamt Kristínu Andreu Þórðardóttur, segir að þar verði að vanda mikið fjör og frábærar heimildarmyndir sem sjást jafnvel ekki annars staðar.

Líður þegar eins og sigurvegara

Kvikmynd Benedikts Erlingssonar, Kona fer í stríð, hefur fengið geggjaðar móttökur á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Leikstjórinn segir að sér líði þegar eins og sigurvegara.

Deadpool móðgaði David Beckham

Leikarinn Ryan Reynolds birti í dag auglýsingu fyrir myndina Deadpool 2 þar sem David Beckham spilar stórt hlutverk.

Síðasta stiklan fyrir nýjustu Mamma Mia komin út

Í stiklunni má sjá góðkunningja úr fyrri myndina birtast á ný, meðal annars persónur þeirra Meryl Streep, Pierce Brosnan, Colin Firth, Stellan Skarsgård, Amanda Seyfried, Julie Walters og fleiri.

Meðal róna og véldóna í Arisóna

Sýningar eru hafnar á ný á sjónvarpsþáttunum Westworld. Þættirnir sækja innblástur til 45 ára kvikmyndar. Bæði eru þeir hörkuspennandi og krefjandi siðferðislegar spurningar gefa þeim dýpt.

Fær kynbundinn launamun greiddan

Framleiðendur þáttanna The Crown hafa ákveðið að grípa til aðgerða gegn kynbundnum launamun eftir að upp komst um mikinn launamun milli aðalleikara þáttanna.

Sjá næstu 50 fréttir