Fleiri fréttir

Ný stikla fyrir Infinity War

Myndin er stjörnum prýdd og í henni verða flestar, ef ekki allar, ofurhetjur kvikmyndaheims Marvel sem litið hafa dagsins ljós hingað til.

Frumsýning á stuttmynd: María sópaði til sín verðlaunum

María Carmela Torrini er nemandi í kvikmyndagerð við fjölbrautaskólann við Ármúla en hún sendi á dögunum inn stuttmyndina Reglur Leiksins í Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna þar sem hún hlaut verðlaun fyrir bestu myndina, besta leik, bestu tækni og áhorfendaverðlaunin.

Aldrei færri horft á Óskarinn í sjónvarpi

26,5 milljónir manna horfðu á verðlaunaafhendinguna í sjónvarpi í Bandaríkjunum en inni í þeirri tölu eru ekki þeir sem horfðu á útsendinguna í gegnum netið í tölvu, spjaldtölvu eða síma.

Allt sem þú þarft að vita um Óskarinn í kvöld

Óskarsverðlaunin verða veitt við hátíðlega athöfn í Los Angeles í Kaliforníu í kvöld. Verðlaunahátíðin er nú haldin í nítugasta skipti, mitt í ólgusjó Time's Up og #MeToo-hreyfinganna.

Tjáknin valin verst allra á árinu

Verstu kvikmyndir ársins eru heiðraðar á Razzie-verðlaunahátíðinni sem haldin er ár hvert og hreppti The Emoji Movie vinninginn fyrir árið 2017.

Hitamál sem varðar ekki síður okkur Íslendinga

Norræna kvikmyndahátíðin hefst í dag og stendur til þriðjudags. Kristbjörg Kona Kristjánsdóttir hjá Norræna húsinu bendir á að frítt sé inn á allar myndir á hátíðinni en tryggja þurfi sér miða í tíma.

Hafnað í fyrstu tilraun

Kvikmynd Ísoldar Uggadóttur Andið eðlilega hefur fengið lofsamlega dóma. Ísold hlaut leikstjórnarverðlaun Sundance-kvikmynda­hátíðarinnar fyrir verk sitt. Það er því aldeilis ótrúlegt að í fyrstu tilraun hafi handritið ekki fengið styrk frá Kvikmyndastöð.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.