Fleiri fréttir

Hitamál sem varðar ekki síður okkur Íslendinga

Norræna kvikmyndahátíðin hefst í dag og stendur til þriðjudags. Kristbjörg Kona Kristjánsdóttir hjá Norræna húsinu bendir á að frítt sé inn á allar myndir á hátíðinni en tryggja þurfi sér miða í tíma.

Hafnað í fyrstu tilraun

Kvikmynd Ísoldar Uggadóttur Andið eðlilega hefur fengið lofsamlega dóma. Ísold hlaut leikstjórnarverðlaun Sundance-kvikmynda­hátíðarinnar fyrir verk sitt. Það er því aldeilis ótrúlegt að í fyrstu tilraun hafi handritið ekki fengið styrk frá Kvikmyndastöð.

10 myndir sem þú getur horft á á Valentínusardaginn

Í dag er Valentínusardagur og þá munu eflaust margir verja kvöldinu undir sæng fyrir framan sjónvarpið, glápandi á rómantískar myndir. Kvikmyndafræðineminn Sigurður Arnar Guðmundsson tók sig til og setti saman lista fyrir lesendur yfir tíu kvikmyndir sem honum þykir viðeigandi að horfa á á þessum degi ástarinnar.

Leikstjóri Lögregluskólans látinn

Hugh Wilson, höfundur gamanþáttaraðarinnar WKRP in Cincinnati og leikstjóri fyrstu myndarinnar um Lögregluskólann, Police Academy, er látinn 74 ára gamall.

Stockfish kynnir fyrstu kvikmyndirnar

Kvikmyndahátíðin Stockfish Film Festival fer fram í fjórða sinn dagana 1.-11. mars 2018. Eins og undanfarin ár verða alþjóðlegar kvikmyndir í heimsklassa sýndar og von er á fjölda erlendra og íslenskra kvikmyndagerðarmanna

Sjá næstu 50 fréttir