Fleiri fréttir

Ofurkarlar í skugga Kraftaverkakonunnar

Ofurhetjur voru frekar til fjörsins í bíó á árinu í sex plássfrekum stórmyndum. Hæst ber glæsilegan árangur Wonder Woman sem kom, sá og sigraði og sannaði að tími kvenna til þess að glansa í hetjuheimum myndasagnanna er runninn upp.

Hitað upp fyrir X-Files

Þegar síðasta þáttaröð X-Files endaði í febrúar var útlitið ekki gott fyrir Fox Mulder og Dana Scully.

Fyrsta stiklan úr Ocean´s 8

Kvikmyndaverið Warner Bros. Pictures gaf í gær út fyrstu stikluna fyrir kvikmyndina Ocean´s 8 sem fjallar um átta konur sem ætla sér að ræna skartgripum að verðmæti 150 milljónir Bandaríkjadala.

Þrír menn vinnur til verðlauna

Stuttmyndin Þrír menn eftir Emil Alfreðs Emilssonar hlauta á dögunum verðlaun fyrir besta handritið á ISFF Cinemaiubit hátíðinni í Rúmeníu sem er skólamyndahátíð, vottuð af CILECT, alþjóðlegum samtökum kvikmyndaskóla. Þetta kemur fram á vefsíðunni Klapptré.

Sjá næstu 50 fréttir