Fleiri fréttir

Undir trénu seld um allan heim

Undir trénu hlaut nýverið sérstök dómnefndarverðlaun á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Denver en þar var hún tilnefnd til Krzysztof Kieslowski verðlaunanna. Undir trénu hefur tekið þátt í þremur keppnum í USA og hlotið verðlaun á þeim öllum.

Óútskýrt atvik sést í myndinni um Reyni

Baldvin Z segist vera segist vera efasemdarmaður um allt yfirnáttúrulegt en við tökur á kvikmynd hans um Reyni sterka hafi eitthvað gerst fyrir framan augun á honum sem hann geti ekki útskýrt.

Listin að búa til myndir í huganum

Blindrahundur, ný heimildarmynd um líf og list Birgis Andréssonar myndlistarmanns,  eftir Kristján Loðmfjörð, fer í almennar sýningar í Bíói Paradís í kvöld.

Ridley Scott lætur Kevin Spacey fjúka

Breski kvikmyndaleikstjórinn Ridley Scott ætlar að skipta bandaríska leikaranum Kevin Spacey út fyrir annan leikara í nýjustu kvikmynd sinni, All the Money in the World, en aðeins er rúmur mánuður í að myndin verði frumsýnd.

Ótrúlegt lífshlaup Reynis sterka

Heimildarmyndinn Reynir sterki, Beyond Strength, er frumsýnd á föstudaginn í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói, Akureyri.

Ný Stjörnustríðskitla

Í kitlunni var blandað saman efni sem hefur sést áður úr áttundu Stjörnustríðsmyndinni, The Last Jedi, ásamt áður óséðu efni,

Sjá næstu 50 fréttir