Fleiri fréttir

Hjartasteinn valin á stuttlista LUX

Hjartasteinn, hin margverðlaunaða mynd Guðmundar Arnar Guðmundssonar, hefur verið valin á stuttlista LUX Film Prize sem er verðlaunahátíð á vegum Evrópuþingsins.

Ron Howard nýr leikstjóri Han Solo-myndarinnar

Ron Howard hefur verið ráðinn leikstjóri fyrirhugaðrar Stjörnustríðs-kvikmyndar um Han Solo en leikstjórarnir sem áður höfðu verið ráðnir til verksins hættu í vikunni.

Daniel Day-Lewis segir skilið við leiklistina

Leikarinn Daniel Day Lewis hefur leikið sitt síðasta hlutverk. Í tilkynningu frá talskonu leikarans í dag segir að hann hafi sagt skilið við leiklistina fyrir fullt og allt.

Jökullinn logar vinnur aðalverðlaunin á kvikmyndahátíð í New York

Kvikmynd Sölva Tryggvasonar og Sævars Guðmundsson, Jökullinn logar, um aðdraganda og undirbúning íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu fyrir Evrópumótið í Frakklandi í fyrra hlaut í dag aðalverðlaunin á kvikmyndahátíðinni Kicking + Screening í New York.

Erlingur mun leikstýra nýrri kvikmynd byggðri á verki Yrsu

Síðasta kvikmynd sem byggð var á verkum Yrsu var hrollvekjan Ég man þig og var henni vel tekið í íslenskum kvikmyndahúsum. Nýjasta myndin mun einnig byggja á yfirskilvitlegum grunni og fékk bókin góða dóma árið 2012 þegar hún kom út.

Ég man þig selst um allan heim

Kvikmyndafyrirtækið TrustNordisk hefur náð að selja mynd Óskars Þórs Axelssonar, Ég man þig, út um allan heim á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Cannes.

Leikstjóri Wonder Woman slær met

Leikstjóri kvikmyndarinnar Wonder Woman er nú sá kvenkyns leikstjóri sem á aðsóknarmestu kvikmyndina á opnunarhelgi í Hollywood.

Sjá næstu 50 fréttir