Fleiri fréttir

Þetta eru kvikmyndirnar sem keppa um Gullpálmann í Cannes

Kvikmyndahátíðin í Cannes stendur nú sem hæst og verður hinn eftirsótti Gullpálmi afhentur við hátíðlega athöfn á sunnudaginn. Alls keppa 19 kvikmyndir um pálmann og er kvikmyndin Happy End talin líklegust til að vinna ef marka má veðbankana.

Ný kvikmynd með Rihönnu í aðalhlutverki byggð á tísti

Kvikmyndin, með Rihönnu og Lupitu Nyong'o í aðalhlutverkum, verður byggð á tísti óbreytts Twitter-notanda. Tístið var skrifað um ljósmynd af stjörnunum tveimur frá árinu 2014. Netflix hefur tryggt sér sýningarréttinn.

Vinna að framhaldi Mamma Mia

Universal hefur lengi haft framhaldsmynd í huga og hefur ýmsum hugmyndum verið varpað fram á þeim tíma.

Sjálfstætt fólk með Baltasar í fararbroddi á skjáinn

Gerðir verða sex til átta sjónvarpsþættir auk kvikmyndar sem byggðir verða á skáldverki Halldórs Laxness, Sjálfstæðu fólki. Ríkisútvarpið og RVK Studios, framleiðslufyrirtæki Baltasars Kormáks, hafa undirritað samning þess efnis.

Svakaleg fyrsta stikla úr nýrri íslenskri hrollvekju

Þann 27. október næstkomandi verður ný íslensk kvikmynd frumsýnd en hún ber heitið Rökkur. Um er að ræða dramatíska hrollvekju um dáið ástarsamband en með aðalhlutverk fara Björn Stefánsson, Sigurður Þór Óskarsson, Aðalbjörg Árnadóttir og Guðmundur Ólafsson.

Sjá næstu 50 fréttir