Fleiri fréttir

Vök gefur út nýtt lag

Hljómsveitin Vök gefur í dag út nýtt lag sem ber heitið Autopilot og gefur góð fyrirheit um væntanlega plötu frá sveitinni.

Aron Ingi gefur út lagið NOGO

Aron Ingi Davíðsson hefur gefið út nýtt lag sem ber nafnið NOGO en Aron vakti fyrst athygli í samfélagsmiðlahópinum Áttan og fór með eitt aðalhlutverkið í laginu NEINEI.

Gengur illa að fylla í skarð Cardi B

Rapparinn Cardi B er hætt við að koma með Bruno Mars í tónleikaferðalag. Honum gengur illa að finna annan tónlistarmann til þess að fylla í skarð hennar.

Aðdáendur ánægðir með Íslandsmyndband

Hljómsveitardúóið Twenty One Pilots, sem frægast er fyrir ofursmellinn Stressed Out, sendi í gær frá sér myndband við lagið Jumpsuit - sem tekið var upp á Íslandi.

Aron Can í víking til Noregs

Tónlistamaðurinn Aron Can nýtur mikilla vinsælda í Noregi og segir hann tónleika sína þar marka upphaf útrásár.

Sjá næstu 50 fréttir