Fleiri fréttir

Föstudagsplaylisti Prins Póló

Prinsinn af Karlsstöðum á föstudagsplaylistann að þessu sinni. Listinn er samansettur af listamönnum sem koma fram í Havarí í sumar.

Rokk og ról með bros á vör

Fjarðabyggð fellir niður skuld þungarokkshátíðarinnar Eistnaflugs. Því verður rokkað og rólað fyrir austan í bullandi fjöri en hátíðin skildi eftir sig 20 milljóna króna gat í fyrra sem tekist hefur að brúa.

Vill sjá Ís­lendinga þétta eins og Windsor-hnút

Lexi Picasso hefur verið kallaður dulin perla í íslenskri tónlist. Hann bjó í Atlanta og hefur unnið með stærstu nöfnum rapptónlistar í heiminum. Hann heldur sína fyrstu tónleika hér á landi í kvöld.

Þetta er nýja HM lagið með Will Smith

Nýtt HM lag er komið út og ber það nafnið Live It Up. Það eru listamennirnir Will Smith, Nicky Jam og Era Istrefi sem gefa lagið út saman og er það pródúserað af Diplo.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.