Fleiri fréttir

Föstudagsplaylisti Prins Póló

Prinsinn af Karlsstöðum á föstudagsplaylistann að þessu sinni. Listinn er samansettur af listamönnum sem koma fram í Havarí í sumar.

Rokk og ról með bros á vör

Fjarðabyggð fellir niður skuld þungarokkshátíðarinnar Eistnaflugs. Því verður rokkað og rólað fyrir austan í bullandi fjöri en hátíðin skildi eftir sig 20 milljóna króna gat í fyrra sem tekist hefur að brúa.

Vill sjá Ís­lendinga þétta eins og Windsor-hnút

Lexi Picasso hefur verið kallaður dulin perla í íslenskri tónlist. Hann bjó í Atlanta og hefur unnið með stærstu nöfnum rapptónlistar í heiminum. Hann heldur sína fyrstu tónleika hér á landi í kvöld.

Þetta er nýja HM lagið með Will Smith

Nýtt HM lag er komið út og ber það nafnið Live It Up. Það eru listamennirnir Will Smith, Nicky Jam og Era Istrefi sem gefa lagið út saman og er það pródúserað af Diplo.

Föstudagsplaylisti Páls Óskars

Diskóprinsinn sjálfur á föstudagsplaylistann þessa vikuna. „Hrikalega fallegt gamaldags neðanjarðar diskó“ varð fyrir valinu.

Fimmtíu ný atriði kynnt á Airwaves

Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves gaf í dag út sína þriðju tilkynningu þegar forsvarsmenn Airwaves kynntu fimmtíu atriði sem koma fram.

Spectrum efnir til tón­listar­veislu

Sönghópurinn Spectrum fer á dulmagnaðar slóðir og flytur seiðandi söngdagskrá í Salnum í Kópavogi, næstkomandi sunnudag kl. 20.00.

Glæ­ný plata frá plánetunni Trúpíter

Aron Can sendir frá sér plötuna Trúpíter á miðnætti. Hann segir að platan sé stútfull af smellum sem muni keyra sumarið í gang. Aron segir næstu plötu skammt undan enda sé hann alltaf í stúdíóinu.

Íslenskan hræddi stórstjörnu REM

Haukur Heiðar Hauksson, söngvari Diktu, hefur gefið út sitt fyrsta lag af komandi sólóplötu sinni. Þar heyrist í Ken Stringfellow, sem gerði garðinn frægan með REM en hann lagði ekki í íslenskan framburð.

Logandi stuð í Havarí

Hátíðin Sumar í Havarí byrjar nú í lok maí og stendur yfir fram í lok ágúst. Þetta er í annað sinn sem hátíðin er haldin formlega. Mikið af tónlist og fjöri er komið á blað, meðal annars verður Hæglætishátíð um verslunarmannahelgina.

Eru álfar danskir menn?

Fólk að misheyra texta í þekktum dægurlögum er klassískur brandari. Hljóðfærahúsið skellti í þráð um þetta á Facebook á dögunum og Lífið ákvað að birta hér á prenti nokkur bestu misskilningsdæmin.

Vill frekar gera plötuna eins og maður

Stefáni Jakobssyni tókst að safna sér fyrir fyrstu sólóplötu sinni á Karolina Fund. Hann ætlar þó að fresta henni til haustsins enda vill hann gera hlutina vel. Eitt sem hann seldi var heimboð í Mývatnssveit og hefur ekki hugmynd hver kemur til hans yfir heila helgi.

Föstudagsplaylisti Volruptus

Raftónlistarmaðurinn og Berlínarbúinn Bjargmundur Ingi, eða Volruptus, á föstudagsplaylistann þessa vikuna.

Sjá næstu 50 fréttir