Fleiri fréttir

Sár skilnaður í ljúfum djasstónum

Á plötunni Out of the dark með hljómsveitinni Beebee and the bluebirds gerir söngkonan Brynhildur Oddsdóttir upp skilnað sem hún gekk í gegnum. Útgáfutónleikarnir verða þó ekki fyrr en í janúar en þangað til ætlar Brynhildur að slaka

Sigga Beinteins og Sigur Rós taka höndum saman á jólatónleikum

Sönkonan Sigríður Beinteinsdóttir, mun ásamt góðkunnum listamönnum, koma fram á sérstökum jólatónleikum með hljómsveitinni Sigur Rós. Tónleikarnir eru hluti af Norður og niður, tónlistarhátið Sigur Rósar sem haldin verður í Hörpu um jólin.

Út með smáatriði og inn með pönkið

Hljómsveitin Sykur býr sig nú undir að gefa út sína fyrstu plötu síðan árið 2011. Þau hafa meira verið í því að spila erlendis síðustu ár en munu bæta úr því og halda stórtónleika hér á landi í desember.

Tár sást á hvörmum tölvu­leikja­spilara

Lúðrasveitin Svanur hefur sett brag sinn á bæjarlíf Reykvíkinga síðan 1930. Í dag blæs sveitin til tölvuleikjatónleikaveislu í Hörpu en hún hélt sambærilega tónleika árið 2013 sem vöktu mikla lukku.

Björk syngur um ástina í Blissing Me

Björk gefur í dag út nýtt myndband við annað lagið sem kemur út af nýrri plötu hennar Utopia sem væntanleg er þann 24. nóvember næstkomandi.

Peningar í vasanum hjá GKR

Rapparinn Gaukur Grétuson, betur þekktur sem GKR, vakti mikla athygli á síðasta ári, fyrir vasklega framgöngu í rappinu.

Chase og JóiPé gefa út nýtt lag

Tónlistarmennirnir Chase og JóiPé gáfu í gær út nýtt lag og textamyndband en um er að ræða lag sem ber nafnið Langar að Lifa.

Rappari landsins frá Akureyri

KÁ-AKÁ er rappari frá Akureyri sem hefur verið að gera það gott. Hann sendi frá sér EP plötuna Bitastæður sem hann segir vera einfalda pælingu - bara trap bangers sem fá fólk til að hreyfa sig. KÁ-AKÁ segir það fínt að vera rappari á Akureyri.

„Þetta er að sjálfsögðu gríðarlegur heiður“

Kaleo hefur selt milljón eintök af smáskífu sinni Way Down We Go í Bandaríkjunum, en það er platínusala. Sveitinni var afhent platínuplata í New York borg á dögunum. Sveitin er nú á ansi stífu tónleikaferðalagi.

Sjá næstu 50 fréttir