Fleiri fréttir

„Engin matvæli koma úr forgarði helvítis“

„Nú þegar Ketókúrinn er yfir og allt um kring eins og hönd Guðs gætirðu allt eins snúið kettling úr hálsliðnum í kaffistofunni en að dúndra heitri beyglu í ristina.“

Var alltaf kvíðabarn sem leið almennt illa

Jakob Birgisson er einn allra efnilegasti uppistandari landsins. Jakob sem er tvítugur þreytti frumraun sína í uppistandi í lok síðasta árs og fékk mikið lof fyrir frammistöðuna. Ari Eldjárn lét meðal annars hafa eftir sér að aðra eins hæfileika hefði hann ekki séð áður.

„Var kannski aðeins meðvirk með ástandinu“

Sjónvarpskonan Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir hefur verið á sjónvarpsskjáum landsmanna undanfarin ár og þá aðallega sem sjónvarpskokkur. Núna er Eva orðin dagskrágerðarmaður í þættinum Íslandi í dag á Stöð 2.

Þurrkaði sig upp eftir svall Potter-áranna

Leikarinn Daniel Radcliffe segist hafa drukkið áfengi í ótæpilegu magni, árin sem frægðarsól hans reist hæst við gerð kvikmyndanna um galdrastrákinn Harry Potter.

Óræð lífvera á hreyfingu

Einstaklega falleg tónlist eftir Óttar Sæmundsen og Stephan Stephensen kom út stafrænt á dögunum. Tónlistinni má lýsa sem blöndu af mínímalisma og pólýritma og hvert lag hefur sinn sérstaka blæ.

Bókaði þrenna tónleika helgina fyrir lokakeppni

Söngvarinn Friðrik Ómar situr svo sannarlega ekki auðum höndum helgina fyrir lokakvöld Söngvakeppni RÚV en hann heldur þrenna tónleika í Hörpu og stekkur úr gervi Freddie Mercury yfir í Villa Vill og svo aftur yfir í Freddie.

Drulluskítugt vatn verður drykkjarhæft

Verkfræðingurinn Mark Rober gerir aðeins eitt YouTube-myndband á mánuði eða 12 á ári. Hann vandar vel til verka og hefur tekið upp á ýmislegu í gegnum tíðina.

Ásgeir Erlends og Sara selja glæsilega íbúð við Löngulínu

„Jæja, nú er Langalínan óvænt komin í sölu (Sara er samt ekki búin að henda mér út!),“ segir fjölmiðlamaðurinn Ásgeir Erlendsson í stöðufærslu á Facebook en hann og Sara Rakel Hinriksdóttir hafa sett íbúð sína við Löngulínu í Garðabæ á sölu.

Sláandi stikla úr Leaving Neverland

Tveir menn lýsa grófum kynferðisbrotum bandaríska söngvarans Michael Jacksons gegn þeim í nýrri heimildarmynd, Leaving Neverland, sem HBO mun sýna í tveimur hlutum 3. og 4. mars.

Vaxmynd Diddy afhöfðuð

Vaxmynd af Sean Diddy Combs, sem margir þekkja undir nafninu Puff Daddy, var afhöfðuð á vaxmyndarsafninu Madame Tussauds í New York en atvikið átti sér stað á laugardagskvölið.

Hver dagur þakkarverður

Ólöf Kolbrún óperusöngvari er sjötug í dag. Í tónlistarveislu í Langholtskirkju laugardaginn 23. febrúar verður í fyrsta sinn veitt úr minningarsjóði manns hennar Jóns Stefánssonar.

Af unglingalandsmóti á stóra sviðið í Eyjum

Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, söngkona bandsins GDNR, er ein þeirra sem tilkynnt var í dag að kæmu fram á Þjóðhátíð í Eyjum nú í ár og segist hún spennt að koma fram á stóra sviðinu.

Jimmy Fallon lét Curry hafa krefjandi verkefni

Bandaríski spjallþáttstjórnandinn Jimmy Fallon fékk NBA-stjörnuna Steph Curry með sér í lið yfir Stjörnuleikjarhelgina á dögunum og gaf honum verkefni að koma þremur sérstökum setningum inn í viðtöl sem hann veitti um helgina.

Sólarhringur með Diplo

Eitt stærsta nafn danstónlistarinnar í dag, listamaðurinn og plötusnúðurinn Diplo, leyfði Vouge að elta sig í heilan sólahring á dögunum.

Háðfuglar hæðast að neyðarástandi Trump

Ákvörðun Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um að lýsa yfir neyðarástandi á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó svo fjármagna megi byggingu landamæramúrs, var tekin fyrir af helstu spjallþáttastjórnendum Bandaríkjanna í gærkvöldi.

Gæsahúðarstikla úr Atvinnumönnunum okkar

"Langfjölbreyttasta serían hingað til. Sex atvinnumenn og sex mismunandi íþróttagreinar. Snjóbretti, golf, körfubolti og Crossfit er eitthvað sem aldrei hefur verið áður.“

Hin myrka hlið ástarinnar

Þóra Hjörleifsdóttir sendir frá sér fyrstu skáldsögu sína. Er ein af Svikaskáldum og vinkonurnar í hópnum gáfu henni góð ráð.

Pottaplöntuæði runnið á landsmenn

Vinsældir pottaplanta hafa aukist jafnt og þétt hér á landi eftir að hafa kannski dottið aðeins út af vinsældalistanum um hríð.

Getnaðarlimurinn í Gettu betur sendur út fyrir slysni

Flennistór getnaðarlimur blasti við áhorfendum Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, þegar Fjölbrautaskóli Garðabæjar og Fjölbrautaskóli Suðurlands áttust við síðastliðið föstudagskvöld.

Sjá næstu 50 fréttir