Fleiri fréttir

Bruno Ganz látinn

Svissneski leikarinn Bruno Ganz sem fór með hlutverk Hitler í kvikmyndinni Downfall er látinn.

Rosalegt ferðalag fíkils

Nína Dögg hefur slegið í gegn í hlutverki sínu í leiksýningunni Fólk, staðir, hlutir. Hún segir fíkn vera mikið vandamál hér á landi enda þekki hún það í eigin fjölskyldu. Enginn er þar hólpinn og því mikil vægt að hlúa betur að andlegri heilsu.

Hatari er viðvörun

Matthías Tryggvi Haraldsson og Klemens Hannigan í Hatara ræddu áætlanir sínar í Eurovision með semingi yfir kokteil á Hótel Holti. Þeir segjast ætla að knésetja kapítalið en selja nokkra boli í leiðinni.

Svona tekur Jean-Claude Van Damme til

Breski spjallþáttastjórnandinn James Corden fékk leikarann fræga Jean-Claude Van Damme með sér í innslag sem sýnt var í þætti þess fyrrnefnda.

Rúrik deilir sjóðheitri Valentínusarmynd

Knattspyrnumaðurinn góðkunni Rúrik Gíslason sem auk þess að vera með gullfót er gullfallegur deildi í dag sjóðheitri Valentínusarmynd með sínum yfir milljón fylgendum á Instagram.

Heimagerð alda sýnd ofurhægt

Þeir Gavin Free og Daniel Gruchy hafa um ára bil skemmt notendum Youtube með því að taka upp hinar ýmsu athafnir á miklum hraða og í hárri upplausn á rásinni Slow Mo Guys.

Manni fer nú ekkert fram

Vésteinn Ólason, prófessor og fyrrverandi forstöðumaður Árnastofnunar, er áttræður í dag. Hann heldur góðri heilsu og lætur enn muna um sig í fræða- og útgáfustörfum.

Þessi eru talin líklegust til að hreppa Óskarinn

Óskarsverðlaunakapphlaupið hófst formlega í dag þegar opnað var fyrir kosningu þar sem meðlimir kvikmyndaakademíunnar í Bandaríkjunum greiða þeim atkvæða sem þeir vilja að vinni verðlauna.

Staðfesta Coming To America 2

Nú hefur það verið staðfest að framhald af myndinni Coming To America verður frumsýnd 7. ágúst 2020.

María Birta komst á botninn

Ég náði botninum. Ég er svo crazy glöð að það hálfa væri, mér er búið að takast að snerta botninn á dýpstu sundlaug í heimi á einum andardrætti, heilir 42 metrar.

Foreldrarnir hæstánægðir með heimakennslu Heiðu Dísar

Skólaganga Heiðu Dísar Helgadóttur hófst í haust, eins og hjá öðrum jafnöldrum hennar, en það sem sker Heiðu Dís úr, er að henni er kennt heima og er hún líklega eina barnið á Íslandi sem er í heimakennslu.

Hailey Bieber svarar 73 spurningum

Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin gengu í það heilaga í september með leynilegri athöfn og bráðlega verður formlegt brúðkaupsveisla haldin vestanhafs.

Sjá næstu 50 fréttir