Fleiri fréttir

102 ára í fallhlífarstökk

Ástralinn Irene O'Shea sló á dögunum heimsmet þegar hún fór í fallhlífarstökk 102 ára og 194 daga gömul. Kenneth Meyer átti heimsmetið en hann var 102 ára og 172 daga gamall.

Pabbi eyðilagði öll jól

"Hann fór duglegur að hóta okkur. Var einu sinni að keyra með okkur fullur og hótaði að fara fram af ef mamma myndir fara frá honum,“ segir Guðrún Lára Sveinbjörnsdóttir sem er 35 ára flugfreyja, íþróttafræðingur og einstæð móðir sex ára stúlku.

Stærsta kvik­mynda­stjarna Ís­lands­sögunnar drapst

Á þessum degi árið 2003 dó stærsta kvikmyndastjarna Íslandssögunnar, hvalurinn Keikó. Hann náðist við Íslandsstrendur árið 1979 og eyddi stórum hluta ævi sinnar í Hollywood. Keikó dó fyrir aldur fram við Noregsstrendur.

Sjáðu fyrsta brotið úr söngleiknum Matthildur

Borgarleikhúsið frumsýnir í dag fyrsta brotið úr söngleiknum Matthildur á Facebook en þar má sjá flutning á laginu Er ég verð stór úr stórsýningunni sem verður frumsýnd á Stóra sviðinu í mars.

Vilja gera axarkast að keppnisgrein á Íslandi

Stofnendur Bersekja axarskasts stefna nú að því að gera axarkast að keppnisíþrótt hér á landi með það að markmiði að senda íslenska keppendur til að keppa á alþjóðlegum mótum.

Tíðarandinn nær jafnvel í gegn í kirkjugörðunum

Hólavallakirkjugarður í Reykjavík á að baki 180 ára sögu, frá 1838. Þar hvíla háir og lágir, alþýðufólk, lista- og stjórnmálamenn 20. aldar, persónur og leikendur í fullveldis- og sjálfstæðisbaráttu Íslendinga.

Lausn fyrir lélega föndrara

Hrafnkell Örn Guðjónsson, eða Keli úr Agent Fresco, trommarinn sem allir þekkja og elska, sýnir á sér leyndar hliðar í nýju myndbandi fyrir UNICEf.

Hlutir sem ættu að snúa aftur á Laugaveginn

Don Cano er komið aftur og er nýja línan nú fáanleg í verslun á Laugaveginum. Margir hugsa hlýtt til Don Cano enda tók þjóðin ástfóstri við merkið á sínum tíma. Fréttablaðið tók saman nokkra góða hluti og búðir sem ættu að í endurkomu - líkt og fatamerkið.

Dæmi um hræðileg almenningsklósett

Almenningssalerni eru vissulega misjöfn eins og þau eru mörg. Þetta ættu allir að vita en stundum eru þau snyrtileg og góð, og síðan geta þau verið illa hönnuð og skítug.

Giska á tungumálið

Á YouTube-síðunni Cut má oft á tíðum finna skemmtilega myndbönd þar sem fólk þarf að leysa ákveðin verkefni.

Flutt með þyrlu úr grunnbúðum Everest: „Ég er lúxuspía“

"Fyrstu mánuðina eftir að ég greindist í seinna skiptið fór ég á fullt að ganga frá svona hlutum eins og að krakkarnir mínir hefðu tannlækni þangað til þau yrðu fullorðin og einhverjir svona hlutir sem ég veit ekki hverjum dettur í hug að gera.

Hræðilegir skilnaðarskellir

Í vikunni bárust skelfileg tíðindi – rappparið Cardi B og Offset eru skilin! Mörgum er það eflaust þungbært en þau skildu þó í mikilli vinsemd. Hér er farið yfir nokkra af erfiðustu skilnuðum síðustu ára.

Robert de Niro mætti í SNL til að hrella syni Trump

Leikarar í bandaríska grínþættinum Saturday Night Live hafa gert óspart grín að Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, á undanförnum árum. Í þætti helgarinnar var spjótunum beint að sonum hans tveimur, Eric Trump og Donald Trump jr.

Arna Ýr á von á sínu fyrsta barni

Arna Ýr Jónsdóttir, fyrrum Ungfrú Ísland og Miss Universe Iceland, á von á sínu fyrsta barni með kærasta sínum Vigni Þór Bollasyni.

Law & Order stjarna kom til Íslands til þess að kenna dótturinni á lífið

Hollywood-leikkonan Elisabeth Röhm, sem best er þekkt fyrir leik sinn í Law & Order þáttunum lífsseigu var nýverið stödd á Íslandi ásamt dóttur sinni, hinni tíu ára gömlu Easton August. Ástæða ferðarinnar var að sögn Röhm að sýna dóttur hennar að það væri ekkert í heiminum sem hún gæti ekki gert.

„Þetta fólk er ekkert frægt, það er bara þekkt“

"Þetta er meira kannski sorgin að missa það sem manni finnst ótrúlega gaman. Að ég geti ekki verið í "actioni“ og verkefnum eins og áður. Eitthvað sem ég er vön að gera í tuttugu ár, maður er svolítið að missa barnið sitt.“

Ódýr og öðruvísi bleik jól

Stílistinn og fjölmiðlakonan Þórunn Högna er alltaf með puttann á púlsinum í nýjustu tískustraumum heimilisins og hún hefur meðal annars verið að undanförnu að vinna fyrir Hús og Híbýli.

Bein útsending: Sigga Kling spáir fyrir lesendum Vísis

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir desember birtust í morgun.

Blac Chyna á Íslandi

Bandaríska athafnarkonan og fyrirsætan Blac Chyna er stödd hér á landi og gistir hún í einni af lúxussvítum Bláa Lónsins.

Jólaspá Siggu Kling komin á Vísi!

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlegra vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir desember má sjá hér fyrir neðan.

Sjá næstu 50 fréttir