Fleiri fréttir

Eddie Murphy faðir í tíunda sinn

Leikarinn Eddie Murphy og unnusta hans Paige Butcher eignuðust dreng á föstudaginnog var henn strax nefndur Max Charles Murphy í höfuðið á eldri bróðir Murphy sem lést úr hvítblæði á síðasta ári.

Heimsmetstilraun á gúmmíboltum

YouTube hópurinn Dude Perfect fengu forsvarsmann hjá Heimsmetabók Guinness í heimsókn á dögunum og var markmiðið að bæta heimsmet.

Borðaði ekki í fimm daga

Matt Dajer í YouTube hópnum Yes Theory ákvað á dögunum að fasta í fimm heilda daga og sjá hvaða áhrif það hefði á hann.

Alltaf í bað á aðfangadag

Þegar hillir undir lok 30. afmælisárs Stjórnarinnar er það dísæt rúsína í pylsuendanum að Sigga Beinteins og Grétar Örvarsson syngi saman nýútkomið og eina jólalag sveitarinnar.

„Maður finnur ennþá fyrir henni á vissum tímum“

Leikarinn og samfélagsmiðlastjarnan Aron Már Ólafsson, AronMola eins og margir þekkja hann, ræðir hið gríðarstóra verkefni að ala upp ungan dreng í þættinum Ísland í dag á Stöð 2 í gærkvöldi og hvernig það var að mæta sársaukanum eftir að hafa misst fimm ára gamla systur sína í slysi.

Freyja gerir grín að bremsuskýringu Sigmundar

Freyja Haraldsdóttir virðist ekki gefa mikið fyrir skýringar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar um hver sé uppruni þess hljóðs sem heyrist þegar þingmennirnir sem sátu að sumbli á barnum Klaustur á dögunum ræddu um Freyju.

Skrýtnast hvernig jörðin hélt bara áfram að snúast

"Daginn eftir þá heldur allt umhverfið í kringum þig áfram að gera nákvæmlega það sama og í gær. Jörðin heldur áfram að snúast og það er það skrýtnasta sem þú lendir í þegar þú missir einhvern.

Upplifði drauminn en fékk einnig óvænta gjöf

Strákarnir tveir í Yes Theory efndu á dögunum til samkeppni á YouTube síðu sinni þar sem áhorfendur gátu sent inn umsókn um aðstoð frá þeim að upplifa þeirra helsta draum.

Kristbjörg hefur fórnað miklu fyrir mig

Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði og leikmaður Cardiff í ensku úrvalsdeildinni gaf á dögunum út bókina Aron – Sagan mín. Þar fer hann ítarlega yfir ferilinn, uppvaxtarárin á Akureyri og lífið í heild sinni.

Priyanka Chopra og Nick Jonas gift

Indverska Bollywood ofurstjarnan Priyanka Chopra og bandaríski poppsöngvarinn Nick Jonas eru gengin í það heilaga. Parið hefur verið trúlofað síðustu fjóra mánuði eftir að hafa átt í eins árs sambandi fyrir það.

Tjöldum ekki til einnar nætur

Guðni Bergsson hefur verið formaður Knattspyrnusambands Íslands (KSÍ) í tæp tvö ár. Hann er þessa dagana í óðaönn að undirbúa ársþing KSÍ sem fram fer í febrúar á næsta ári. Þar hyggst hann sækjast eftir endurkjöri sem formaður.

Út með djöflana

Erna Ómarsdóttir listdansstjóri Íslenska dansflokksins leitaði til Stígamóta eftir að hafa gert upp áreitni og valdbeitingu eins þekktasta danshöfundar heims.

Landsþekktar leikkonur bregða sér í hlutverk Klausturgengisins

Mánudaginn 3. desember kl. 20:30 mun leikhópur Borgarleikhússins leiklesa hluta úr samtali þingmanna á veitingastaðnum Klaustri en þetta kemur fram í tilkynningu frá Borgarleikhúsinu en ekki liggur fyrir hvaða aðilar fara með hlutverk þingmannanna sex.

Eignaðist barn inni á Mandi

Ég var komin níu mánuði á leið að vinna á Mandi þegar ég fann að barnið var að koma. Ég hinsvegar komst ekki út fyrir dyrnar og átti barnið inni á staðnum og eiginmaður minn tók á móti því.

Rúrik Gíslason sætari en sykur í nýju dagatali

Rúrik Gíslason, landsliðsmaður í knattspyrnu, situr fyrir í nýjasta dagatali þýska súkkulaðiframleiðandans Lambertz, en fyrirtækið setur mikinn metnað í sitt árlega dagatal.

„Kom oft upp að maður táraðist“

Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði og leikmaður Cardiff í ensku úrvalsdeildinni gaf á dögunum út bókina Aron – Sagan mín. Þar fer hann ítarlega yfir ferilinn, uppvaxtarárin á Akureyri og lífið í heild sinni.

Stjörnurnar fögnuðu með Aroni Einari

Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson fékk tveggja daga frí frá verkefnum sínum með enska úrvalsdeildarliðinu Cardiff til að koma til landsins og fylgja eftir útgáfu bókarinnar Aron - sagan mín, sem kom út í síðustu viku.

Sjö vinsæl kynlífsöpp

Snjallsímaöpp eru eins misjöfn og þau eru mörg. Sumir vilja kannski meina að kynlíf og snjallsíminn eigi ekki vel saman en aðrir eru augljóslega ekki sammála.

Sjá næstu 50 fréttir