Fleiri fréttir

Sketsarnir í borgarstjórn

Píratinn Dóra Björt Guðjónsdóttir las á borgarstjórnarfundi þekktan skets eftir bresku grínarana í Little Britain. Fréttablaðið tók saman hvaða aðra sketsa háttvirtir borgarfulltrúar gætu tekið.

Reyndist vel að lenda á milli tannanna á fólki

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er 27 ára alþingismaður Sjálfstæðisflokksins. Áslaug er ungur þingmaður sem hefur náð mjög langt á stuttum tíma en hún er fjórði gestur Einkalífsins á Vísi.

Vinsælli en Sigur Rós á Spotify

Mt. fujitive nefnist íslenskur listamaður sem er gífurlega vinsæll á Spotify. 10 milljónir hafa hlustað á vinsælasta lag hans og yfir milljón manns hlusta á tónlist hans á mánuði. Hann spilar á sínum fyrstu tónleikum hér á landi á Prikinu í kvöld.

Býður fjölskyldunni í Fjósið

Friðrik Sophusson, fyrrverandi ráðherra, er sjötíu og fimm ára í dag og ætlar að fagna því með kvöldverði í Valsfjósinu á Hlíðarenda með nánustu fjölskyldu sinni.

Gamlingjar stýra tískunni

Þeir sem stjórna tískuheiminum eru að stórum hluta gamlir karlar. Frægustu tískuhönnuðirnir eru flestir orðnir háaldraðir þótt þeir beri sig enn vel og fylgist vel með því nýjasta.

Barnagleði Harrys og Meghan

Harry Bretaprins og eiginkona hans Meghan Markle eru þessa dagana í opinberri heimsókn í Eyjaálfu. Hjónakornin tilkynntu nýverið að þau ættu von á sínu fyrsta barni og börnin hafa átt hug þeirra allan í heimsókninni.

Hjónabandið hafi verið vernd gegn dónakörlum

Ástralska leikkonan Nicole Kidman segir að þegar þau Tom Cruise gengu í hjónaband hafi kynferðisleg áreitni að mestu hætt. Að vera gift valdamiklum manni í kvikmyndageiranum hafi varið hana fyrir áreitni í tengslum við kvikmyndastörf.

Svamlaði nakinn um hákarlabúr

Maður stökk í hákarlabúr Ripley sædýrasafnsins í Toronto á föstudaginn. Þar synti hann nakinn nærri tígrishákörlum.

Karlmenn prófa „kvenmannsvörur“

Brent Rivera heldur úti YouTube rás þar sem hann birtir oft á tíðum skemmtileg myndbönd. Í nýjasta myndbandinu fær hann vin sinn Lexi með sér í lið.

Leggst undir hnífinn á skurðarborðinu

Nýjasta plata Emmsjé Gauta, Fimm, kemur út í dag. Hann segir að á þessari plötu opni hann sig töluvert og líkir því við að liggja skorinn uppi á skurðarborðinu. Plötuna má finna á flestum streymisveitum.

Lífið er mesta ævintýrið sem okkur er boðið upp á

Söngkonan og barnabókarithöfundurinn Bergljót Arnalds fagnar fimmtugsafmæli sínu í dag. Hún er nýbúin að senda frá sér sína elleftu barnabók og hefur nóg fyrir stafni. Fram undan er leiksýning á Bessastöðum og tónleikar í Selfosskirk

Kjálkabraut mögulega mann í Burrito-búningi

Bandaríski bardagakappinn Deontay Wilder hefur beðist afsökunar á því að hafa mögulega slasað mann í Burrito-búningi þegar hann sló hann í jörðina í sjónvarpsþætti Nacion ESPN í Bandaríkjunum.

Dodda Maggý hlaut Guðmunduverðlaunin

Myndlistarkonan Dodda Maggý hlaut í dag styrk úr Listasjóði Guðmundu S. Kristinsdóttur. Afhendingin fór fram við hátíðlega athöfn við opnun sýningar Doddu Maggýjar, Svart og Hvítt, í Listasafni Reykjavíkur í dag.

Fundu lyktina af strákunum í hellinum

Það var lyktin sem fyrst gaf bresku köfurunum Rick Stanton og John Volanthen til kynna að leit þeirra í þröngum og dimmum helli, fullum af vatni, í Chiang Rai héraði Tælands hefði borið árangur.

Sjá næstu 50 fréttir