Fleiri fréttir

Ást við fyrstu sýn

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hefur misst 30 kíló á sjö mánuðum. Hann segist vera feiminn nörd sem vill aftur verða forsætisráðherra

Tæplega þrjátíu þúsund miðar fara í sölu á Ed Sheeran

"Við höfum verið að vinna í þessu í tvö ár og undanfarið ár hefur þetta verið mikil pappírsvinna,“ segir Ísleifur Þórhallsson hjá Senu Live en fyrirtækið tilkynnti í morgun að breski tónlistamaðurinn Ed Sheeran komi fram á tónleikum á Laugardalsvelli 10. ágúst næsta sumar.

Að moka skítnum jafnóðum

Sigurjón Kjartansson kvikmyndagerðarmaður er fimmtugur í dag en er utan þjónustusvæðis. Rétt áður en hann sneri baki við amstri stórborgarinnar fékk hann upphringingu.

Sjö hlutir sem ríkið getur eytt 22 milljónum í

Ríkisstjórnin eyddi 22 milljónum í lýsingu á hátíðarfundi Alþingis í júlí. Fréttablaðið bjó til lista fyrir ríkið, vilji það halda áfram að eyða peningi í óþarfa eins og að lýsa upp hátíðarsviðið um hábjartan júlídag.

Katrín Tanja selur miðbæjarslotið

Afrekskonan Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur sett íbúð sína á Lindargötu 39 á sölu. Hún segist vilja kaupa hús við hliðina á Annie Mist Þórisdóttur. Ásett verð er 69,5 milljónir króna.

Gaman að djöflast aðeins

Hólmfríður Guðmundsdóttir hóf að æfa CrossFit í upphafi síðasta sumars með hópi fólks á aldrinum 70-80 ára. Sjálf er hún áttræð og segir í algjörum forgangi að hreyfa sig enda sé hún óvenju sprækt gamalmenni.

Jimmy Fallon leitar í smiðju Rúnars Freys

Í þætti Jimmy Fallon á dögunum kepptu þau Reese Witherspoon, Fallon, Lenny Kravitz og Zoë Kravitz í svipaðri keppnu og sást svo oft í Spurningabombunni á Stöð 2 á sínum tíma.

Langafi lúbarði ræningja og kom í veg fyrir rán

Tim Murphy rekstrarstjóri veðmálafyrirtækis í Cork segist vera ævinlega þakklátur 85 ára gömlum manni sem kom heldur betur til bjargar þegar þrír karlmenn réðust inn í húsnæði fyrirtækisins og ætlaðu sér að ræna staðinn.

Keli er hinn upprunalegi Harry Potter

Borgarbókasafnið uppljóstraði því á Facebook að trommarinn knái Keli í Agent Fresco hefði verið módelið fyrir teikninguna af Harry Potter á fyrstu íslensku útgáfunni af bókinni Harry Potter og visku­steinninn.

Klaufabárðarnir í ferðamannaflóðbylgjunni

Ísland er troðfullt af ferðamönnum. Miðað við fjöldann er óumflýjanlegt að einn og einn vitleysingur slæðist með. Fréttablaðið tók saman nokkrar fréttir af ferðamönnum sem vissu ekki alveg hvernig þeir áttu að haga sér hér á landi.

„Ekki sjálfsagt að geta orðið ófrísk“

Það er algengara en fólk heldur að konur missi fóstur en umræðan um þessi mál hefur ekki verið áberandi. Sjónvarpskokkurinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir sagði Sindra Sindrasyni sögu sína af fósturmissi í Íslandi í dag í kvöld.

Skemmtilegt fólk í leiklistinni

Ísey Heiðarsóttir, þykir sína snilldartakta í Víti í Vestmannaeyjum en fyrsti þátturinn var sýndur um helgina. Hún segist hafa erft fótboltahæfileikana frá afa sínum, Njáli Eiðssyni nokkrum, sem spilaði nokkra landsleiki og vann fjölda

Allir vinir í eftirpartíinu

"Ég var ekkert í íþróttum og sá mig ekki fyrir mér fara inn á þá braut. Það var samfélagið í kringum þetta sem heillaði mig til að byrja með. Svo uppgötvaði ég hvað sportið er klikkaðslega skemmtilegt,“ segir Gabríella Sif Beck, fyrirliði Roller Derby liðsins Ragnaraka. Fjölbreytileikinn hafi höfðað til hennar.

Sjá næstu 50 fréttir