Fleiri fréttir

Rihanna útnefnd sérstakur sendiherra Barbados

Bandaríska leikkonan og poppstjarnan Rihanna hefur verið skipuð í embætti sérstaks sendiherra karabísku eyjunnar Barbados en söngkonan sívinsæla er fædd og uppalin á eyjunni.

Braggablús í Nauthólsvík

Endurgerð á gamla Hótel Winston hefur kostað 415 milljónir. Húsaþyrpingin hefur verið friðuð í 20 ár og átti fyrst að vera stríðsminjasafn. Eftir vandræðagang var ákveðið að ganga til samninga við HR og gera braggana upp.

Svona geta drónar aðstoðað við leit og björgun hjá Landsbjörg

"Saga dróna í leit og björgun á Íslandi er frekar stutt og nær aftur til ársins 2015,“ segir Ólafur Jón Jónsson, umsjónarmaður dróna hjá Landbjörg, í innslagi sem sýnt verður í söfnunarþætti Stöðvar 2 og Landsbjargar á Stöð 2 í kvöld.

Ást við fyrstu sýn

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hefur misst 30 kíló á sjö mánuðum. Hann segist vera feiminn nörd sem vill aftur verða forsætisráðherra

Tæplega þrjátíu þúsund miðar fara í sölu á Ed Sheeran

"Við höfum verið að vinna í þessu í tvö ár og undanfarið ár hefur þetta verið mikil pappírsvinna,“ segir Ísleifur Þórhallsson hjá Senu Live en fyrirtækið tilkynnti í morgun að breski tónlistamaðurinn Ed Sheeran komi fram á tónleikum á Laugardalsvelli 10. ágúst næsta sumar.

Að moka skítnum jafnóðum

Sigurjón Kjartansson kvikmyndagerðarmaður er fimmtugur í dag en er utan þjónustusvæðis. Rétt áður en hann sneri baki við amstri stórborgarinnar fékk hann upphringingu.

Sjö hlutir sem ríkið getur eytt 22 milljónum í

Ríkisstjórnin eyddi 22 milljónum í lýsingu á hátíðarfundi Alþingis í júlí. Fréttablaðið bjó til lista fyrir ríkið, vilji það halda áfram að eyða peningi í óþarfa eins og að lýsa upp hátíðarsviðið um hábjartan júlídag.

Katrín Tanja selur miðbæjarslotið

Afrekskonan Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur sett íbúð sína á Lindargötu 39 á sölu. Hún segist vilja kaupa hús við hliðina á Annie Mist Þórisdóttur. Ásett verð er 69,5 milljónir króna.

Gaman að djöflast aðeins

Hólmfríður Guðmundsdóttir hóf að æfa CrossFit í upphafi síðasta sumars með hópi fólks á aldrinum 70-80 ára. Sjálf er hún áttræð og segir í algjörum forgangi að hreyfa sig enda sé hún óvenju sprækt gamalmenni.

Jimmy Fallon leitar í smiðju Rúnars Freys

Í þætti Jimmy Fallon á dögunum kepptu þau Reese Witherspoon, Fallon, Lenny Kravitz og Zoë Kravitz í svipaðri keppnu og sást svo oft í Spurningabombunni á Stöð 2 á sínum tíma.

Langafi lúbarði ræningja og kom í veg fyrir rán

Tim Murphy rekstrarstjóri veðmálafyrirtækis í Cork segist vera ævinlega þakklátur 85 ára gömlum manni sem kom heldur betur til bjargar þegar þrír karlmenn réðust inn í húsnæði fyrirtækisins og ætlaðu sér að ræna staðinn.

Sjá næstu 50 fréttir