Fleiri fréttir

Elton tengdi feðga og spilar nú lag sonarins

Arnór Dan Arnarson söngvari fékk heldur betur óvæntan tölvupóst um að Elton John myndi spila lag hans í útvarpsþætti sínum. Arnór og faðir hans hlustuðu saman á tónlist Eltons á sínum tíma.

Rassálfar í leikhúsinu

Fjórtán börn taka þátt í sýningu Þjóðleikhússins um Ronju ræningjadóttur. Þrjú þeirra gáfu sér tíma til að segja frá verkefnum sínum og það er útlit fyrir fjörugan leikvetur.

Langar að prófa fjallaskíði

Valdimar Kári Örnólfsson er sprækur strákur sem verður tíu ára eftir morgundaginn og ætlar að halda upp á það með vinum sínum.

Serena Williams breytir tennis

Það hafa fáir fjallað um Naomi Osaka sem lagði átrúnaðargoðið sitt, Serenu Williams, í úrslitaleik Opna bandaríska meistaramótsins í tennis um síðustu helgi. Williams hefur nefnilega bein í nefinu og munninn svo sannarlega fyrir neðan n

Af oföldum ketti og dauðanum í Bónus

Ef þú gerir aðeins einn hlut á dag sem þú hefur aldrei gert áður þá breytist margt, segir leikkonan og leikstjórinn Charlotte Bøving sem gefur innsýn í ferlið við að semja verk um dauðann.

Keppa á heimsmeistaramóti eftir að hafa æft saman í tvo mánuði

Hanna Rún Bazev Óladóttir og Sigurður Már Atlason halda út til Póllands eftir viku til þess að keppa á heimsmeistaramótinu í 10 samkvæmisdönsum. Þau eru ekki vön að dansa saman en fyrirkomulagið kemur til vegna tíðra ferðalaga Nikita, eiginmanns Hönnu Rúnar.

„Allan tímann er ég að hugsa, ég er að fara deyja“

„Það var alveg þannig að ég var farinn að staðna en svo bara fékk ég krabbamein og það bjargaði mér,“ segir Sólmundur Hólm Sólmundarson í viðtali við Snorra Björnsson sem heldur úti hlaðvarpsþættinum The Snorri Björns Show.

„Rétti tíminn til að breyta til“

Landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason er á forsíðu Glamour sem kemur í búðir í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem karlmaður prýðir forsíðu blaðsins en þetta er síðasta blað ritstjórans, Álfrúnar Pálsdóttur.

Hefur haldið sjoppunni opinni í eitt ár

Jason Thompson er eigandi húðflúrstofunnar Black Kross sem verður eins árs næstkomandi laugardag. Jason flutti til landsins árið 2006 frá Bandaríkjunum en þar hafði hann misst allt sitt í fellibylnum Katrínu.

Yrkir ádrepur af ýmsu tagi

Kver um kerskni og heims­ósóma nefnist nýútkomin bók með undirtitlinum ljóð og lausavísur 2014–2018. Höfundur er Helgi Ingólfsson menntaskólakennari.

Auður Íslands

Það er fyrsti viðburður undir nýjum dagskrárlið í húsinu sem ber heitið Auður Íslands, þar sem litið verður til lands, þjóðar og tungu útfrá sjónarhornum náttúruvísinda, félagsvísinda og lista.

Nærmynd af Frey Alexanderssyni: Sáttamiðlarinn í Fellunum

Freyr Alexandersson er aðstoðarlandsliðsþjálfari íslenska landsliðsins og hætti hann á dögunum sem landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins en í gærkvöldi var nærmynd af Frey í þættinum Íslandi í dag á Stöð 2.

Lof mér að falla með íslenska landsliðinu

Sú venja íslenska karlalandsliðsins að setjast niður daginn fyrir leik að horfa á íslenska kvikmynd breyttist ekki með nýjum þjálfara. Landsliðið horfði á Lof mér að falla fyrir leikinn gegn Svisslendingum.

Sjá næstu 50 fréttir