Fleiri fréttir

Allir liðir í stuði

Dansari ársins, Þyri Huld, náði skjótum bata eftir aðgerð og þakkar hún lifandi fæði fyrir. Hún heldur úti Instagram-síðu um mataræði sitt og opnar heimasíðu á næstu dögum.

„Lífið gengur fyrir“

Birgir Örn Steinarsson, oft nefndur Biggi Maus, þekkir af eigin raun að missa góðan vin langt fyrir aldur fram. Hann kemur fram á tónleikunum Hammond í Hörpu til minningar um vin sinn Bjarka Friðriksson sem lést úr heilahimnubólgu aðeins nítján ára.

Hljóðmaður Guns N' Roses endaði óvænt á Bræðslunni

Röð tilviljana skilaði Leon Fink, einum af hljóðsérfræðingum bandarísku rokkhljómsveitarinnar Guns N' Roses alla leið á Borgarfjörð eystri í kjölfar vel heppnaðra tónleika sveitarinnar á Laugardalsvelli fyrir skemmstu.

Misstu sitt fyrsta og eina barn

"Við viljum tala um Heiðrúnu, halda minningu hennar á lofti og fólk þarf ekki að forðast okkur," segir Júlíana Karvelsdóttir en hún og unnusti hennar, Leó Baldursson misstu fyrir tæpu ári, þá aðeins 21 og 23 ára, sitt fyrsta og eina barn.

Nýjasta tíska til leigu

Hugmyndin um tískuleigur ryður sér til rúms. Byggir hún á hugmyndafræði deilihagkerfis, að þú þurfir ekki að fjárfesta í hlutum heldur getir leigt eða fengið lánað það sem þú þarft hverju sinni.

Madonna sextug

Poppdrottningin Madonna er 60 ára í dag. Hún er meðal 100 mestu áhrifavalda sögunnar á tískuheiminn.

Kórar Íslands fá ný andlit

Nýir dómarar munu setjast í dómarasætin í þáttaröðinni Kórar Íslands en Stöð 2 og Saga Film ætla að gera aðra þáttaröð. Reynsluboltinn Einar Bárðarson og kórstjórinn Helga Margrét koma ný inn.

Sturla Atlas og Steinunn trúlofuð

Hip-hop tónlistarmaðurinn og rapparinn Sigurbjartur Sturla Atlason, betur þekktur sem Sturla Atlas, er nýtrúlofaður unnustu sinni, Steinunni Arinbjarnardóttur.

Friðrik Dór flytur hugljúft lag til dóttur sinnar

"Ég samdi lítið lag til dóttur minnar. Hún er orðin svo stór allt í einu. Fannst það krúttlegt svona á kassagítar og ákvað að deila því með ykkur,“ segir söngvarinn Friðrik Dór Jónsson í færslu sinni á Facebook.

Sjá næstu 50 fréttir