Fleiri fréttir

Hljóðfæri Vintage Caravan týnd á Spáni

Martraðarflugferð hljómsveitarinnar The Vintage Caravan með flugfélaginu Vueling frá Barcelona lauk þannig að þeir fóru heim tómhentir. Engin hljóðfæri voru um borð og bíða þeir og vona það besta.

Elín frumsýnir #metoo lagið

"Lagið er innblásið af #metoo hreyfingunni og textinn lýsir í rauninni þeim aðstæðum sem konur geta lent í t.d. að verða "óvart“ óléttar og þurfa kannski að takast á við það einar,“ segir tónlistarkonan Elín Halldórsdóttir sem frumsýnir nýtt lag á Vísi í dag.

Einbeitir sér að sólóferli í framtíðinni

Krummi Björgvinsson hefur átt afdrifaríkt ár. Hann opnaði veitingastaðinn Veganæs með Linneu Hellström og samdi sólóplötu á sama tíma. Nú ætlar hann að einbeita sér að sólóferli sínum næstu ár.

Þegar stjörnurnar urðu stjörnustjarfar

Þegar fólk hittir fræga einstaklinga verða viðbrögðin oft á tíðum nokkuð sérstök og vill það stundum gerast að fólk gjörsamlega missir sig.

Hleypur í höfuðborgum Norðurlanda

Hrannar Björn Arnarsson, framkvæmdastjóri þingflokks jafnaðarmanna í Norðurlandaráði, þarf oft að sækja fundi á Norðurlöndunum og grípur þá tækifærið og kynnir sér borgirnar með því að hlaupa um þær.

Förðunarfræðingur frá Hollywood kennir á  Íslandi

Förðunarfræðingurinn Thalía Echeveste, er flutt til Íslands með kærastanum sínum en hún hefur komið að förðun í fjölmörgum kvikmyndum og þáttum, meðal annars Narcos, Spectre, Point Brake  og Rogue One. Hún kennir nú við Mask Academ

Demi Lovato útskrifuð af sjúkrahúsi

Bandaríska söngkonan Demi Lovato hefur yfirgefið Cedars-Sinai sjúkrahúsið, hvar hún hefur dvalið síðastliðnar vikur eftir að hafa verið lögð þar inn vegna ofneyslu fíkniefna.

72 ára Stallone í hörkuformi

Hasarleikarinn Sylvester Stallone birti í dag mynd á instagram síðu sinni þar sem hann segir það forréttindi að geta stundað líkamsrækt.

Grilla þúsund hamborgara í Þorlákshöfn

Hátt í átta þúsund manns eru nú stödd á Unglingalandsmóti UMFÍ á Þorlákshöfn. Á mótinu koma saman ungmenni á aldrinum 11-18 ára og etja kappi í hinum ýmsu greinum.

Hið fullkomna tækifæri

Systkinin Victoria Elíasdóttir og Ólafur Elíasson gera spennandi tilraunir á Marshall Restaurant.

Ein tafla getur verið banvæn

Valgerður Rúnarsdóttir, forstjóri Vogs, segir neyslu fíknilyfja hættulega viðbót. Ef fólk taki lyfin að staðaldri verði það líkamlega háð þeim.

„Hér er ekkert lastabæli“

Þeir Svanur og Tindur Gabríel voru heimilislausir en búa nú í Víðinesi og líkar lífið þar vel. Þeir hafa sett niður kartöflur og vilja hafa hænur. Lesa og horfa á Netflix.

Sjá næstu 50 fréttir