Fleiri fréttir

Fullyrti að draugur hefði spilað á píanóið

Leikkonan Jenny McCarthy, sem helst hefur getið sér það til frægðar síðustu ár að hvetja foreldra til að bólusetja ekki börn sín, deildi „yfirnáttúrulegri“ upplifun með fylgjendum sínum á Facebook í gær.

Síðustu heiðarlegu Skálmaldartónleikar ársins

Skálmöld er komin heim eftir mikið tónleikaferðalag erlendis og ætlar að sinna Íslendingum eftir langan þurrk. Tvöfaldir tónleikar á Gauknum auk annarra á Græna hattinum og svo er það Sinfóníuhljómsveitin í ágúst í Eldborg. Svo er verið að vinna í nýrri músík.

Úr portinu í pakkann

Vegna framkvæmda við Kex hostel verður hin árlega KEXPort hátíð ekki á dagskrá í ár. Þess í stað verður hrundið af stað tónleikaröðinni Kexpakk sem mun fara fram innandyra og vonast aðstandendur til að um mánaðarlegt kvöld verði að ræða.

Ariana nýtur lífsins á ný

Söngkonan Ariana Grande er komin á fullt aftur eftir að hafa dregið úr tónleikahaldi í kjölfar hryðjuverkaárásar í Manchester í fyrra. Þar féllu 23 ungmenni sem hlýddu á söngkonuna á risatónleikum.

Leitar sér hjálpar vegna andlegra veikinda

Michelle Williams hefur lengi barist fyrir opinni umræðu um geðsjúkdóma og segist hafa tekið sjálfa sig á orðinu þegar veikindin báru hana nær ofurliði.

Tulipop með nýja seríu í bígerð

Tulipop hefur náð samningum við stórfyrirtækið Zodiak Kids sem mun framleiða með þeim teiknimynda seríu sem dreift verður alþjóðlega. Tulipop hefur áður framleitt teiknimyndaseríu sem hefur verið vinsæl á YouTube

Apple kynnir ný tjákn

Alþjóðlegi dagur tjáknana (e. Emoji) er í dag. Í tilefni af þessum degi hefur Apple gefið út myndir af nýjum tjáknum sem snjallsímanotendur geta farið að nota von bráðar.

Gaf brjóst á tískupallinum

Módelið Mara Martin stal senunni þegar hún gaf fimm mánaða dóttur sinni brjóst á tískusýningu Sports Illustrated í Miami á sunnudaginn var.

Sixpakk eins og strákarnir í sjónvarpinu

Ómar R. Valdimarsson tók lífsstílinn í gegn fyrir fimm árum þegar honum leist ekki á tölurnar á vigtinni. Hann hellti sér út í CrossFit eftir áralanga kyrrsetu og segir félagsskapinn innan hópsins mikils virði.

Hinsegin kórinn og Andrea Gylfa flytja Loksins

Lag Hinsegin daga árið 2018 ber heitið Loksins. Flytjendur eru Andrea Gylfadóttir og Hinsegin kórinn. Höfundur lagsins er jafnframt stjórnandi kórsins. Lagið verður frumflutt í dag.

Dagskráin á Airwaves með jafnt kynjahlutfall

Iceland Airwaves hátíðin hefur í mörg ár verið sótt af jafnmörgum konum og körlum og í ár mun þetta endurspeglast á sviðinu; kynjahlutfall listamannanna sem spila og syngja á hátíðinni er jafnt.

Kim Kardashian setur reglur um símanotkun

Kim Kardashian segist ráðfæra sig við barnasálfræðing varðandi símanotkun barna til að vera vel undirbúin þegar hennar börn ná aldri til að byrja að nota samfélagsmiðla.

Sjá næstu 50 fréttir