Fleiri fréttir

Fótboltinn kominn heim og á toppinn í Bretlandi

Eitt helsta stuðningslag breska karlalandsliðsins í knattspyrnu, Three Lions, hefur náð fyrsta sæti á spilunarlistum í Bretlandi eftir sigur enska landsliðsins á Svíum síðastliðinn laugardag.

George Clooney slasaður eftir mótorhjólaslys

Haft er eftir ítölskum miðlum að Clooney, sem er 57 ára gamall, hafi verið á leið á tökustað í dag, þriðjudag, á mótorhjóli sínu og lent í árekstri við bíl.

Tekur einn leik í einu

Elín Metta Jensen, markahæsti leikmaður Pepsi-deildar kvenna í fótbolta, segir hana og liðið eiga eitthvað inni í sumar. Næsta stóra skref er að setjast á skólabekk í haust og hefja nám í læknisfræði.

Haukur Harðar lýsir úrslitaleiknum

Haukur Harðarson og Bjarni Guðjónsson munu lýsa úrslitaleiknum á Heimsmeistaramótinu. Guðmundur Benediktsson og Einar Örn Jónsson lýsa undanúrslitaleikjunum. Ætlar að fá sér te á leikdag.

Ellefu ára píanósnillingur

Ásta Dóra leikur píanókonsert á lokatónleikum Alþjóðlegu tónlistarakademíunnar. Hefur unnið til verðlauna erlendis.

Yrkisefnið draumur um ást

Lilja Guðmundsdóttir sópransöngkona og Eva Þyri Hilmarsdóttir píanóleikari flytja síð­róman­tíska ljóða­tón­list eftir Sibel­ius, Tsjaikofskí og Schön­berg á sumartónleikum í Listasafni Sigurjóns í kvöld.

Chrissy Teigen svarar fyrir sig

Ýmsir netverjar hafa haft sig í frammi og sent hinni nýbökuðu móður orsendingu þess efnis að ljósmyndin sé ekki við hæfi og að hún ætti að hylja sig.

Ramsey sáttur við lax og mat

Stjörnukokkurinn og þáttastjórnandinn Gordan Ramsay var staddur hér á landi um helgina ef marka má myndir sem hann birti á Instagram.

Justin Bieber trúlofaður

Kanadíski hjartaknúsarinn Justin Bieber er sagður hafa trúlofast kærustu sinni Hailey Baldwin í fríi þeirra á Bahamaeyjum

Drake eykur tekjur Toronto

Kanadíska stórstjarnan Drake er talinn hafa aukið heildartekjur Torontoborgar töluvert.

Beckham-hjónin í gegnum árin

David og Victoria Beckham héldu upp á 19 ára brúðkaupsafmælið sitt í vikunni. Hjónakornin hafa haldist í hendur í gegnum súrt og sætt og hafa sjaldan virst ástfangnari.

Bein útsending: Sigga Kling spáir fyrir lesendum Vísis

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir júlí birtust í morgun.

Valdimar kominn á fast

Söngvarinn ástsæli Valdimar Guðmundsson og Anna Björk Sigurjónsdóttir eru nýtt par.

Júlíspá Siggu Kling komin á Vísi!

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir júlí má sjá hér fyrir neðan.

Stjörnuspá Siggu Kling – Steingeitin: Mögnuð þrjú ár framundan

Elsku Steingeitin mín, þú ert sko sterkasti karakterinn sem ég þekki, en að vera svona sterkur gefur þér líka marga veiklundaða punkta og þessir punktar fá þig til þess að berjast við sjálfan þig því þér finnst þú ekki eins fullkominn og þú vilt vera.

Sjá næstu 50 fréttir