Fleiri fréttir

Kim Kardashian setur reglur um símanotkun

Kim Kardashian segist ráðfæra sig við barnasálfræðing varðandi símanotkun barna til að vera vel undirbúin þegar hennar börn ná aldri til að byrja að nota samfélagsmiðla.

Allt getur verið fyndið í réttu samhengi

Steindór Grétar Jónsson vann sem sérfræðingur í fjármálaráðuneytinu þegar hann ákvað að söðla um og flytja til Berlínar þar sem hann kemur fram á grínklúbbnum Comedy Café Berlin með alþjóðlegum hópi grínista.

Punktur á korti kveikti áhugann á Færeyjum

Bandarískur sjónvarpsfréttamaður og bloggari sem elskar Færeyjar spjallaði við Lífið um hvernig áhuginn vaknaði og hvers vegna hann hóf að gera hlaðvarpsþætti um land sem hann hafði á þeim tíma aldrei komið til.

Mókrókar loka tónleikaröð sinni í Hörpu

Rafdjass hljómsveitin Mókrókar munu spila á sínum fjórðu og jafnframt síðustu sumartónleikum fimmtudaginn kemur. Hljómsveitin hefur vakið athygli fyrir að spila nýtt efni í hvert skipti sem hún kemur fram.

Áhrifavaldar missa milljónir gervifylgjenda á Twitter

Margir helstu áhrifavaldar á samfélagsmiðlinum Twitter misstu milljónir fylgjenda í gær. Ástæðan er að stjórnendur Twitter hafa skorið upp herör gegn fölskum reikningum sem notaðir eru í ýmsum vafasömum tilgangi.

Hertogaynjurnar fylgdust með Wimbledon

Svilkonurnar Kate Middleton, hertogaynja af Cambridge og Meghan Markle, hertogaynja af Sussex, fylgdust saman með úrslitaleik kvenna á Wimbledon-mótinu í dag.

Hamingjusöm hross frýsa meira en önnur

Hamingjusöm hross frýsa. Þetta eru niðurstöður franskra vísindamanna sem hafa fylgst með hestum við fjölbreyttar aðstæður til að reyna að túlka hugarástand þeirra. Eyru sem vísa fram eru líka vísbending um að hesturinn sé sáttur við lífið.

Innlit í gámasamfélagið

Ljósmyndarinn Þórsteinn Sigurðsson hefur vakið athygli síðustu ár fyrir ljósmyndir sem fanga íslenska jaðarmenningu.

Þetta er sýning

Hjálmar Marteinsson er 35 ára Íslendingur sem er fæddur í Ástralíu, leikari að atvinnu og búsettur þessa dagana á Þingeyri og er eini Íslendingurinn sem stundar fjölbragðaglímu (e. wrestling).

Weird Al Yankovic á Íslandi

Bandaríski fjöllistamaðurinn Weird Al Yankovic er staddur á Íslandi ef marka má Twitter síðu söngvarans.

G! Festival í Færeyjum í blússandi gangi

G! Festival er stærsta tónlistarhátíðin í Færeyjum en hún fer fram um þessar mundir. Útsendari Lífsins er á svæðinu og fylgist vel með því sem fram fer. Úlfur Úlfur spilar fyrir Íslands hönd í ár.

Sjá næstu 50 fréttir