Fleiri fréttir

Virkja í sér svikaskáldið 

Hópur kvenna sem kallar sig Svikaskáld gefur út ljóðverkið Ég er fagnaðarsöngur og les upp úr því í dag, á kvenréttindadaginn, í Mengi, Óðinsgötu, yfir léttum veitingum.

Incredibles 2 slær met

Incredibles 2 er tekjuhæsta teiknimynd allra tíma hvað miðasölu um frumsýningarhelgi varðar.

Spilar nú á bragðlaukana

Bjarni Siguróli Jakobsson náði 9. sætinu í Evrópuforkeppni Bocuse d'Or matreiðslukeppninnar sem haldin var í Tórínó á dögunum og mun því keppa í aðalkeppninni í Lyon á næsta ári. Hann ætlaði sér að verða rokkstjarna enda alinn

Mætir í kaffibolla til Guðna á morgun og innheimtir fálkaorðuna

Stór dagur er nú að kvöldi kominn hjá Eddu Björgvinsdóttur, leikkonu og skemmtikrafti. Edda var útnefnd borgarlistamaður Reykjavíkur í dag auk þess sem hún hlaut heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu fyrir framlag sitt til íslenskrar leiklistar. Edda segist hrærð og þakklát yfir heiðrinum á báðum vígstöðvum – en fyrst og fremst opinmynnt af undrun.

Beygja, kreppa, sundur, saman…

Fyrir hálfri öld, nánar tiltekið þann fyrsta júní árið 1968, var Laugardalslaug í fyrsta sinn opnuð reykvískum almenningi.

Mikil stemning í Hljómskálagarðinum

Það var mikil stemning í Hljómaskálagarðinum í dag þar sem stuðningsmenn landsliðsins komu saman og fylgdust með fyrsta leik Íslands á heimsmeistaramótinu.

Öndunin er uppspretta orkunnar

Hinn danski Nicolai Engelsbrecht hefur einstaklega góða nærveru, er innilegur og opinn. Nicolai hefur átt viðburðaríka ævi. Vafasöm fortíð varð að bjartri framtíð þegar hann ákvað að snúa við blaðinu eftir að hafa misst augað í sýruárás.

Lífið breytist á einni sekúndu

Segir Leifur Sigurðarson sem fer með hlutverk í stórmynd Peters Jackson, Mortal Engines. Leifur er alinn upp á Íslandi og Nýja-Sjálandi og stefndi á að verða atvinnumaður í tennis. Slys á tennisvellinum leiddi Leif á slóð nýrra ævintýr

Allt hægt ef viljinn er fyrir hendi

Glódís Perla Viggósdóttir, miðvörður íslenska kvennalandsliðsins, útskrifaðist með BA-gráðu í sálfræði fyrir skömmu. Hún skipuleggur sig vel og setur sér lítil markmið sem er auðvelt að ná í þeim tilgangi að ná stærri markmi

Muscleboy kennir víkingaklappið

Egill Einarsson, DJ Muscleboy, hefur séð mikið af fólki út um allan heim framkvæma víkingaklappið vitlaust og fann sig knúinn til aðgerða. Hann réttir nú fram hjálparhönd til þess að fólk geti lært að taka hið fullkomna klapp með sum

Lofar töfrandi og góðu partíi

Logi Pedro verður á persónulegum nótum á Secret Solstice í ár og segir stærstan sigur og draum tónlistarfólks að áheyrendur þekki lögin og taki undir.

Að fara heim

Listakonan Kathy Clark stendur fyrir verkefninu „Leiðin heim“ á Listahátíð í Reykjavík. Þar er reynt að túlka hvað felst í því að fara heim, bæði í gegnum listsýningar og ferðalag gluggagallerís.

Núna eða aldrei

Læknahjónin Kristmundur og Jurate Ásmundsson bókuðu 33 hótel í Rússlandi kvöldið sem ljóst varð að Íslendingar færu á HM. Í för með þeim er einlæg trú á landsliðið.

Sjá næstu 50 fréttir