Fleiri fréttir

Stelpurnar sem sigruðu utanvallar

Eftir mynd með ungri stelpu enduðu Hera og Gurrý í viðtölum við fjölmargar fréttastofur, fólk dreif að og bað um mynd. Fylgjendunum fjölgar á Instagram og eru þær í hópi flottustu áhorfenda HM að mati íþróttavefsíðu.

Gullmolar Gumma Ben

Guðmundur Benediktsson varð heimsfrægur á Evrópumótinu í knattspyrnu árið 2016.

Varalestrargrín Trump og Kim vekur athygli

Á einum tímapunkti er látið líta út eins og Trump hafi fengið að lesa dagbók Kim og að Trump sé mjög hrifin af fuglum í garðinum þar sem þeir ganga um.

Gerði heimildarmynd um útskriftarferðina

Stefán Þór Þorgeirsson er nýlokinn námi við verkfræðideild Háskóla Íslands. Hann fagnaði áfanganum með útskriftarferð til Cancún í Mexíkó ásamt bekknum sínum og nýtti tækifærið til að taka upp heimildarmynd.

MS semur við KSÍ um skyr

Ný auglýsing fyrir Ísey skyr sem sýnd er í Rússlandi hefur vakið athygli en þar eru íslensk náttúra, söngsveitin Fílharmónía og meðlimir Tólfunnar í lykilhlutverki.

Heita betri umgengni á Secret Solstice með sérhæfðu tiltektarfyrirtæki

Um 500 manns, þar af 50-100 sjálfboðaliðar, koma að undirbúningi hátíðarinnar með einum eða öðrum hætti, að sögn Jóns. Mikil spenna ríkir í undirbúningshópnum og þá má ætla að gestir hátíðarinnar séu einnig spenntir, nú þegar herlegheitin eru rétt handan við hornið.

Virkja í sér svikaskáldið 

Hópur kvenna sem kallar sig Svikaskáld gefur út ljóðverkið Ég er fagnaðarsöngur og les upp úr því í dag, á kvenréttindadaginn, í Mengi, Óðinsgötu, yfir léttum veitingum.

Incredibles 2 slær met

Incredibles 2 er tekjuhæsta teiknimynd allra tíma hvað miðasölu um frumsýningarhelgi varðar.

Sjá næstu 50 fréttir