Fleiri fréttir

Ásgeir Trausti fer hringinn og kynnir nýja plötu

Ásgeir Trausti ætlar að pakka kassagítarnum niður í tösku og ferðast innanlands í sumar – hann tekur fjórtán gigg á sextán dögum víðsvegar um landið og er ætlunin kynna nýja tónlist sem kemur út von bráðar.

Borgarar og bekkpressa á Akureyri

Tónleikaferðalag Emmsjé Gauta, þar sem hann spilar 13 tónleika á 13 dögum víðsvegar um landið heldur áfram. Nú er komið að höfuðstað norðurlands, Akureyri.

Dýrmætt að sjá mannlíf kvikna

Við höfnina rísa fjölmargar stórar byggingar sem munu breyta miðborginni töluvert. Halldór Eiríksson, aðalhönnuður Austurhafnar, byggingakjarna sem stendur nærri Hörpu, segir mikilvægt að halda í hefðina í borgarmyndinni.

„Hélt ég væri dáin“

Stórmyndin Adrift er byggð á sannri lífsreynslusögu Tami Oldham Ashcraft sem árið 1983 lenti í fjórða stigs fellibyl í siglingu á Kyrrahafinu. Tami náði með miklu harðfylgi að sigla slösuð á löskuðum bát, án alls tækjabúnaðar,

Ætlum upp úr riðlinum eins og þeir!

Mikill fjöldi ástvina og aðstandenda landsliðsmanna er á leið til Rússlands. Þeirra á meðal eru kærustur og eiginkonur leikmannanna. Sex þeirra hittu blaðamann yfir kaffibolla og ræddu væntingar fyrir HM.

Húsráðendur bjóða í partí

Íbúar blokkarinnar í Asparfelli 2-12 í Breiðholti bjóða gestum í partí heim til sín í tengslum við Listahátíð í Reykjavík. Blaðamaður skrapp í heimsókn og gaf sig á tal við nokkra íbúana.

Ljósmyndir teknar á fullkomnu augnabliki

YouTube-síðan Scoop sérhæfir sig í því að taka saman skemmtileg, fræðandi og spennandi myndbrot og geta fylgjendur síðunnar séð ný myndbönd á hverjum degi.

Með landsliðinu á heimaslóðir

Landsliðið í knattspyrnu fer úr landi á morgun og mun koma sér fyrir á hótelinu Nadezhda sem er í fallegum strandbæ við Svartahafið. Bærinn er í Krasnodar-fylki en þaðan er annar matreiðslumaður landsliðsins, Kirill Ter-Martirosov, sem er þegar farinn þangað.

Finnst fínt að rétta kyndilinn til annara

Valgeir Magnússon, Valli Sport eða Valli Pipar, fagnaði 50 ára afmæli sínu um helgina. Hann hélt gleði fyrir vinnufélaga í gær. Hann segist hlakka til að takast á við næstu 50 árin og öll þau tækifæri sem bíða hans en þó sérstaklega við afahlutverkið.

JóiPé og Króli „handteknir“ á Blönduósi

Rapparinn Emmsjé Gauti heldur áfram hringferð sinni um landið þar sem hann spilar 13 tónleika á 13 dögum. Samhliða því koma út daglegir netþættir frá túrnum en neðst í fréttinni má sjá áttunda þáttinn.

Tónleikar og spjall á persónlegum nótum í Hofi

Tónlistarparið Lára Sóley Jóhannsdóttir og Hjalti Jónsson ásamt Valmar Valjaots organista heldur tónleika með sálfræðitvisti í Hofi á Akureyri í kvöld. Þau hafa flutt þá víða á Norðurlandi en eiga Grímsey eftir.

Hógvær tíska

Hógvær tíska á rætur í trúarbrögðum og snýst um að sýna lítið hold og klæða sig þægilega. Hún hefur vaxið hratt á síðustu árum og er orðin áberandi víða.

Plötusnúðamenningin tekin alla leið í Sjallanum

Snorri Ástráðsson plötusnúður og Arnór Björnsson ætla að endurtaka goðsagnakennt Verzlóball á Akureyri um helgina. Þetta verður reiv af nýja skólanum og Sjallanum verður breytt í Las Vegas.

Birgit fær þýsk heiðursverðlaun

Íslenska kvikmyndatökukonan Birgit Guðjónsdóttir hlýtur heiðursverðlaun Þýsku kvikmyndaverðlaunanna (Deutsche Kamerapreis) í ár.

Sjá næstu 50 fréttir