Fleiri fréttir

Corden hættur að borða kjöt

Þáttastjórnandinn James Corden segist vera hættur að borða kjöt eftir að hafa lesið um meðferðina sem fílar þurfi að sæta.

Fengu himnasendingu frá Dóra

Rapparinn Emmsjé Gauti heldur áfram hringferð sinni um landið þar sem hann spilar 13 tónleika á 13 dögum.

Rokklag til stuðnings strákunum okkar

HM 2018 í Rússlandi nálgast óðum og því tóku drengirnir hópnum Langt innkast upp á því að gefa út stuðningsmannalagið Áfram Ísland.

Sögulegt tap Stjörnustríðs

"Solo: A Star Wars Story,“ er dýrasta Stjörnustríðs mynd sögunnar, og sú fyrsta til að tapa pening.

Ásgeir Trausti fer hringinn og kynnir nýja plötu

Ásgeir Trausti ætlar að pakka kassagítarnum niður í tösku og ferðast innanlands í sumar – hann tekur fjórtán gigg á sextán dögum víðsvegar um landið og er ætlunin kynna nýja tónlist sem kemur út von bráðar.

Borgarar og bekkpressa á Akureyri

Tónleikaferðalag Emmsjé Gauta, þar sem hann spilar 13 tónleika á 13 dögum víðsvegar um landið heldur áfram. Nú er komið að höfuðstað norðurlands, Akureyri.

Dýrmætt að sjá mannlíf kvikna

Við höfnina rísa fjölmargar stórar byggingar sem munu breyta miðborginni töluvert. Halldór Eiríksson, aðalhönnuður Austurhafnar, byggingakjarna sem stendur nærri Hörpu, segir mikilvægt að halda í hefðina í borgarmyndinni.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.