Fleiri fréttir

Stelpur skulda heiminum ekki neitt

Dóra Júlía Agnarsdóttir gefur út sitt fyrsta lag á miðnætti undir listamannsnafninu J'adora. Lagið er um kúl stelpur sem bara fá að vera þær sjálfar óháð fyrirfram ákveðnu normi sem ákveðið var af feðraveldinu.

Corden hættur að borða kjöt

Þáttastjórnandinn James Corden segist vera hættur að borða kjöt eftir að hafa lesið um meðferðina sem fílar þurfi að sæta.

Fengu himnasendingu frá Dóra

Rapparinn Emmsjé Gauti heldur áfram hringferð sinni um landið þar sem hann spilar 13 tónleika á 13 dögum.

Rokklag til stuðnings strákunum okkar

HM 2018 í Rússlandi nálgast óðum og því tóku drengirnir hópnum Langt innkast upp á því að gefa út stuðningsmannalagið Áfram Ísland.

Sögulegt tap Stjörnustríðs

"Solo: A Star Wars Story,“ er dýrasta Stjörnustríðs mynd sögunnar, og sú fyrsta til að tapa pening.

Ásgeir Trausti fer hringinn og kynnir nýja plötu

Ásgeir Trausti ætlar að pakka kassagítarnum niður í tösku og ferðast innanlands í sumar – hann tekur fjórtán gigg á sextán dögum víðsvegar um landið og er ætlunin kynna nýja tónlist sem kemur út von bráðar.

Borgarar og bekkpressa á Akureyri

Tónleikaferðalag Emmsjé Gauta, þar sem hann spilar 13 tónleika á 13 dögum víðsvegar um landið heldur áfram. Nú er komið að höfuðstað norðurlands, Akureyri.

Dýrmætt að sjá mannlíf kvikna

Við höfnina rísa fjölmargar stórar byggingar sem munu breyta miðborginni töluvert. Halldór Eiríksson, aðalhönnuður Austurhafnar, byggingakjarna sem stendur nærri Hörpu, segir mikilvægt að halda í hefðina í borgarmyndinni.

„Hélt ég væri dáin“

Stórmyndin Adrift er byggð á sannri lífsreynslusögu Tami Oldham Ashcraft sem árið 1983 lenti í fjórða stigs fellibyl í siglingu á Kyrrahafinu. Tami náði með miklu harðfylgi að sigla slösuð á löskuðum bát, án alls tækjabúnaðar,

Ætlum upp úr riðlinum eins og þeir!

Mikill fjöldi ástvina og aðstandenda landsliðsmanna er á leið til Rússlands. Þeirra á meðal eru kærustur og eiginkonur leikmannanna. Sex þeirra hittu blaðamann yfir kaffibolla og ræddu væntingar fyrir HM.

Húsráðendur bjóða í partí

Íbúar blokkarinnar í Asparfelli 2-12 í Breiðholti bjóða gestum í partí heim til sín í tengslum við Listahátíð í Reykjavík. Blaðamaður skrapp í heimsókn og gaf sig á tal við nokkra íbúana.

Sjá næstu 50 fréttir