Fleiri fréttir

Strákarnir okkar njóta lífsins eftir HM

Leikmenn íslenska landsliðsins hafa nú lokið leik á heimsmeistaramótinu í fótbolta og komu aftur heim til Íslands á miðvikudagskvöld. Ekki stoppuðu allir lengi hér heima, heldur skelltu sér aftur í sólina og flúðu rigninguna hér á Íslandi.

Joe Frazier hættur í rapphópnum KBE

Taktsmiðurinn Joe Frazier hefur sagt skilið við rapphópinn KBE. Joe Frazier hefur unnið náið með rapparanum Herra Hnetusmjör frá árinu 2014 og meðal annars samið takta fyrir tónlist sem hann hefur gefið út.

Tónlistarfjölskylda safnar fyrir Jemen

Í kvöld á skemmtistaðnum Húrra fara fram tónleikar til styrktar neyðarsöfnun UNICEF fyrir börn í Jemen en ástandið þar er vægast sagt slæmt. Fram koma Sísí Ey, Cell7, Geisha Cartel og DJ Kocoon.

Innipúkinn á sínum stað í ár

Tónlistarhátíðin Innipúkinn verður á sínum stað um verslunarmannahelgina þó að það sé í skoðun að útitorgið fái að standa í ár. Fyrsta tilkynning um listamenn á hátíðinni hefur borist í hús.

Teiknar fleyg íslensk orð í villtri náttúru

Leikkonan og fyrirsætan Sólveig Eva eða Sóla er einstaklega klár með pensilinn. Hún hefur teiknað ýmislegt fyrir fyrirtæki á borð við Starbucks og Matís og heldur nú sína fyrstu sýningu.

„Skítseyðin“ svara ummælum Trump

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, eyddi hluta af ræðu sem hann hélt á mánudaginn til þess að hnýta í spjallþáttastjórnendur þar ytra. Þeir hafa nú svarað fyrir sig.

Hvergi betra að vera á sumrin en á Íslandi

Þau Sigríður Thor­lacius, Sigurður Guðmundsson og Guðmundur Óskar, GÓSS, ætla að taka hringferð um landið eins og þau gerðu svo eftirminnilega síðasta sumar og leika ljúfa tóna fyrir landsmenn.

Voru orðin hjón þegar þau trúlofuðu sig

Slúðurmiðillinn TMZ greindi fyrstur frá því að hjónin hefðu sótt um hjúskaparvottorð þann 20. september 2017, og höfðu þau þá þegar gengið í hnapphelduna.

Hvernig hægt er að lifa af haustið langa

Haustið langa, en það mun þetta svokallaða sumar verða kallað í framtíðinni, er nú í fullu fjöri og öll plön um útilegur og annað fjör utandyra eru farin í vaskinn. Hér eru nokkrar tillögur um hvernig lifa megi þessi ósköp af.

Slógu í gegn á Ítalíu

Lilja Rún Gísladóttir og Kristinn Þór Sigurðsson dönsuðu suðurameríska dansa til sigurs í alþjóðlegri keppni á Ítalíu í flokki þátttakenda undir nítján ára aldri.

Sjá næstu 50 fréttir