Fleiri fréttir

Steven Tyler hefur eytt 208 milljónum í fíkniefni

Í spjallþættinum Late Late show með Bretanum James Corden er oft á dagskrá liðurinn Spill Your Guts or Fill Your Guts sem gengur út á það að maður á annað hvort að svara erfiðri spurningu eða borða einhvern algjöran viðbjóð.

Tökum lokið í Flatey á Flateyjargátunni

Tökum lauk í Flatey á Flateyjargátunni um helgina og fer hópurinn næst til Stykkishólms áður en endað er á tökum í mánuð í Reykjavík. Flatey bauð upp á allar tegundir veðurs. Einn daginn var skotið í kraftgalla en þann næsta á stuttbuxunum.

Auða sætið var ekki handa Díönu

Autt sæti við hlið Vilhjálms Bretaprins, bróður brúðgumans Harrys, vakti mikla athygli í brúðkaupi hins síðarnefnda og bandarísku leikkonunnar Meghan Markle í gær.

„Cannes var veiðilenda fyrir Harvey Weinstein"

Leikkonan Asia Argento flutti tilfinningaþrungna ræðu á lokakvöldi kvikmyndahátíðarinnar í Cannes, þar sem hún sagði frá því að Harvey Weinstein hefði nauðgað henni á hátíðinni fyrir rúmum 20 árum síðan.

Dans- og skautadrottning í Norðlingaholti

Ronju Ísabel Arngrímsdóttur langar að verða einkaþjálfari eins og mamma hennar. Hún hlustar mikið á tónlist enda pabbi hennar gítarleikari í Skítamóral og tónlistarkennari hennar er í Skálmöld.

Siggi, Arnar, Logi og Litlir svartir strákar

Lífið ræddi við Sigurð Oddsson hönnuð og Arnar Inga Ingason pródúser, samstarfsmenn Loga Pedro Stefánssonar á plötunni Litlir svartir strákar og fengum að skyggnast eilítið í ferlið bakvið útlit plötunnar.

Stanslaust að prófa og uppgötva nýja hluti

Matreiðslumaðurinn Friðgeir Helgason hefur verið heimilislaus róni á götum Los Angeles borgar og eldað á bestu og fínustu veitingastöðum New Orleans. Í sumar tekur hann yfir eldhúsið á Hótel Flatey en hann segir eyjuna í Breiðafirði vera einn af yndislegustu stöðum jarðar.

Hannes Þór og Halla selja

Hannes Þór Halldórsson og Halla Jónsdóttir hafa sett íbúð sína í Stóragerði á sölu en um er að ræða 110 fermetra fjögurra herbergja íbúð á þriðju hæð.

Jóhann Berg og Hólmfríður trúlofuð

Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson og Hólmfríður Björnsdóttir eru trúlofuð en Hólmfríður greindir frá þessu á Facebook-síðu sinni.

Sjá næstu 50 fréttir