Fleiri fréttir

Fosshóll til sölu á 170 milljónir

Gistiheimilið Fosshóll við Goðafoss er komið í söluferli og er ásett verð 170 milljónir. Um er að ræða tæplega þúsund fermetra eign en húsið var byggt árið 1927.

Hreinsar hugann á hlaupum

Hlaup eru helsta áhugamál endurskoðandans Reynis Stefáns Gylfasonar sem byrjaði að hlaupa árið 2012. Fimm árum síðar hóf hann að stunda utanvegahlaup og tekur meðal annars þátt í 105 kílómetra hlaupi á Ítalíu í sumar.

Meira eins og að skrifa nafnið sitt aftur og aftur

Aníta Hirlekar opnaði forvitnilega sýningu í Ketilhúsi Listasafns Akureyrar fyrir skömmu þar sem hún sýnir flíkur sem eru hannaðar út frá innblæstri af bakhlið gamalla útsaumsverka og myndlistar.

Sérstakt barnasvæði á Secret Solstice

Það verður mikið um að vera fyrir börn og foreldra á Secret Solstice í ár en frítt verður fyrir gesti hátíðarinnar sem eru 10 ára og yngri sem er í fylgd með fullorðnum.

Miley Cyrus barði Jimmy Kimmel í punginn með sleggju

Söngkonan Miley Cyrus kom bandaríska spjallþáttastjórnandanum Jimmy Kimmel heldur betur á óvart á dögunum þegar hún vakti hann um miðja nótt með því að ráðast inn í svefnherbergið með sleggju.

Steven Tyler hefur eytt 208 milljónum í fíkniefni

Í spjallþættinum Late Late show með Bretanum James Corden er oft á dagskrá liðurinn Spill Your Guts or Fill Your Guts sem gengur út á það að maður á annað hvort að svara erfiðri spurningu eða borða einhvern algjöran viðbjóð.

Tökum lokið í Flatey á Flateyjargátunni

Tökum lauk í Flatey á Flateyjargátunni um helgina og fer hópurinn næst til Stykkishólms áður en endað er á tökum í mánuð í Reykjavík. Flatey bauð upp á allar tegundir veðurs. Einn daginn var skotið í kraftgalla en þann næsta á stuttbuxunum.

Sjá næstu 50 fréttir