Fleiri fréttir

Íslenska nýlendan á Kanarí

Marta Sigríður og Magnea Björk enduðu á Kanaríeyjum fyrir hálfgerða tilviljun þar sem þær réðust í að kynnast Íslendingum á eyjunum. Úr varð heimildarmyndin Kanarí.

Airwaves fær 22 milljónir

Á borgarráðsfundi borgarinnar var lagður fram samningur við tónlistarhátíðina Iceland Airwaves þar sem fjárstyrkur út árið 2019 var kynntur. Þar kennir ýmissa grasa eins og að hátíðin fái tugi milljóna.

Fosshóll til sölu á 170 milljónir

Gistiheimilið Fosshóll við Goðafoss er komið í söluferli og er ásett verð 170 milljónir. Um er að ræða tæplega þúsund fermetra eign en húsið var byggt árið 1927.

Hreinsar hugann á hlaupum

Hlaup eru helsta áhugamál endurskoðandans Reynis Stefáns Gylfasonar sem byrjaði að hlaupa árið 2012. Fimm árum síðar hóf hann að stunda utanvegahlaup og tekur meðal annars þátt í 105 kílómetra hlaupi á Ítalíu í sumar.

Meira eins og að skrifa nafnið sitt aftur og aftur

Aníta Hirlekar opnaði forvitnilega sýningu í Ketilhúsi Listasafns Akureyrar fyrir skömmu þar sem hún sýnir flíkur sem eru hannaðar út frá innblæstri af bakhlið gamalla útsaumsverka og myndlistar.

Sjá næstu 50 fréttir