Fleiri fréttir

Lykilatriðið var að hætta að drekka áfengi

Það eru til ótal leiðir til að léttast og er í raun alltaf nokkrar aðferðir í tísku hverju sinni. Aftur á móti er það nokkuð sannað að áfengisneysla er nokkuð óholl og í raun mjög fitandi.

Rosaleg á rauða dreglinum

Leikkonan María Thelma Smáradóttir birtist í Cannes í hátískukjólum og háum hælum ásamt stórstjörnunni Mads Mikkelsen en saman leika þau í myndinni Arctic sem tekin var upp hér á landi.

Leikstjóri íslenska Eurovision-atriðisins hefði ekki breytt neinu

Arnór Pálmi Arnarson, leikstjóri íslenska atriðisins í Eurovision, segir að eftir á að hyggja hefði hann ekki breytt neinu hvað varðar sviðsetningu á atriðinu í keppninni, allt hafi farið eins og áætlað var og engu hafi þurft að sleppa. Hann segir íslenska hópinn jafnramt ekki hafa látið gagnrýnisraddir á sig fá eftir slæmt gengi á undankvöldi keppninnar síðastliðinn þriðjudag.

SuRie með áverka eftir atvikið leiðinlega í Eurovision

Óheppilegt atvik átti sér stað á Eurovision í Lissabon á laugardagskvöldið þegar maður hljóp inn á sviðið og greip í hljóðnemann af bresku söngkonunni SuRie og talaði í hann þar til hann var gripinn af öryggisvörðum og dreginn af sviðinu.

Einlæg túlkun Garðars á Parkinson

Einn besti knattspyrnudómari Íslandssögunnar, Garðar Örn Hinriksson, opnaði sig á dögunum um veikindi sín, en hann hefur verið að glíma við Parkinson.

Stól úr IKEA breytt í flugvél

Strákarnir sem halda úti youtuberásinni Flitetest eru þekktir fyrir sinn mikla áhuga á fjarstýrðum flugvélum og alls konar fikti.

Ganga stolt frá Eurovision

„Þetta var yndisleg ferð sem einkenndist af mikilli og frábærri vinnu með stórkostlegum listamönnum“

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.