Fleiri fréttir

Lykilatriðið var að hætta að drekka áfengi

Það eru til ótal leiðir til að léttast og er í raun alltaf nokkrar aðferðir í tísku hverju sinni. Aftur á móti er það nokkuð sannað að áfengisneysla er nokkuð óholl og í raun mjög fitandi.

Rosaleg á rauða dreglinum

Leikkonan María Thelma Smáradóttir birtist í Cannes í hátískukjólum og háum hælum ásamt stórstjörnunni Mads Mikkelsen en saman leika þau í myndinni Arctic sem tekin var upp hér á landi.

Leikstjóri íslenska Eurovision-atriðisins hefði ekki breytt neinu

Arnór Pálmi Arnarson, leikstjóri íslenska atriðisins í Eurovision, segir að eftir á að hyggja hefði hann ekki breytt neinu hvað varðar sviðsetningu á atriðinu í keppninni, allt hafi farið eins og áætlað var og engu hafi þurft að sleppa. Hann segir íslenska hópinn jafnramt ekki hafa látið gagnrýnisraddir á sig fá eftir slæmt gengi á undankvöldi keppninnar síðastliðinn þriðjudag.

SuRie með áverka eftir atvikið leiðinlega í Eurovision

Óheppilegt atvik átti sér stað á Eurovision í Lissabon á laugardagskvöldið þegar maður hljóp inn á sviðið og greip í hljóðnemann af bresku söngkonunni SuRie og talaði í hann þar til hann var gripinn af öryggisvörðum og dreginn af sviðinu.

Einlæg túlkun Garðars á Parkinson

Einn besti knattspyrnudómari Íslandssögunnar, Garðar Örn Hinriksson, opnaði sig á dögunum um veikindi sín, en hann hefur verið að glíma við Parkinson.

Stól úr IKEA breytt í flugvél

Strákarnir sem halda úti youtuberásinni Flitetest eru þekktir fyrir sinn mikla áhuga á fjarstýrðum flugvélum og alls konar fikti.

Ganga stolt frá Eurovision

„Þetta var yndisleg ferð sem einkenndist af mikilli og frábærri vinnu með stórkostlegum listamönnum“

Sarah Jessica Parker elskar íslenskt kókoshnetuskyr

Bandaríska stórleikkonan, Sarah Jessica Parker, birti mynd á Instagram til 4,2 milljóna fylgjenda sinna þar sem hún sýnir troðfullan ísskáp af íslensku skyri. 400 prósenta söluaukning síðasta árið í Bandaríkjunum.

Netta sökuð um menningarnám

Menningarnám er þegar hópar í yfirburðastöðu stela menningu þeirra sem eru í minnihluta sér til hagsbóta.

Nýtur lífsins í Sólarfylkinu

Elva Agnarsdóttir stundar skiptinám við háskóla í Brisbane í Ástralíu. Skólinn er risastór, veðrið nær alltaf gott og fólkið er vinalegt. Eftir lokaprófin í júní ætlar hún að ferðast meira um landið.

Ætlar að verða hestakona

Lovísa Erludóttur leikur í Leynileikhúsinu, lærir á píanó og er í kór. Henni finnst skemmtilegt þegar mamma hjálpar henni á hjólaskautum.

Keyrir sumarið í gang með drungalegu poppi

Sturla Atlas hefur sent frá sér nýtt lag ásamt Loga Pedro. Laginu lýsir hann sem drungalegu poppi en Logi Pedro lendir í mannskæðu bílslysi í myndbandinu og er jarðaður við mikið táraflóð.

Sjá næstu 50 fréttir