Fleiri fréttir

Maður getur líka verið einn og einmana í Vinabæ

Free Play er heiti á skemmtilegum listviðburði sem fer fram í Vinabæ í dag. Hópur listamanna er að baki viðburðinum þar sem tekist er á við óperuna La Traviata eftir Giuseppi Verdi með nýstárlegum hætti.

Svífandi silfursvanir á sjötugsaldri

Það er aldrei of seint að láta æskudraumana rætast, fjölmargar konur á sjötugs og áttræðisaldri æfa ballett af mikilli ákefð. Silfursvanirnir hennar Soffíu æfa ballett í Ballettskóla Eddu Scheving af fagmennsku.

Ekkert meira gefandi en að leika

Sólveig Arnarsdóttir flýgur milli Íslands og Þýskalands til að sinna leiklistinni. Hún segist ekki byggja sjálfsmynd sína á frama sínum sem leikkonu heldur horfir hún víðar.

Öllum hollt að láta sér leiðast

Sérfræðingar í þroska barna segja að það sé mikilvægt að gefa börnum tíma til að leiðast, því það örvi sköpunargáfuna og kenni þeim að hafa ofan af fyrir sjálfum sér og uppgötva eigin áhugamál.

Ferðalag í gegnum tímann og tómið út í óvissuna

Upplausn er yfirskrift sýningar eftir Hrafnkel Sigurðsson sem verður opnuð í dag. Þar skoðar Hrafnkell hvað býr á milli vetrarbrauta í milljarða ára fjarlægð með aðstoð ljósmyndar frá Hubble-sjónaukanum.

Kyntröllið keyrir rútuna

Þorsteinn Stephensen, starfsmaður hjá GJ Trav­el, heldur upp á fimmtugsafmælið sitt í dag og það er vegleg dagskrá sem bíður.

Höfðar ekki bara til karla í tilfinningakreppu

Sálfræðiprófessorinn Jordan Peterson er gríðarlegra vinsæll en umdeildur, jafnvel hataður. Í síðustu viku varð allt brjálað þegar haft var eftir honum að útvega þyrfti ungum körlum konur svo þeir yrðu til friðs. Hann segir þetta alrangt og kannast ekki við að boðskapur hans sé sniðinn að ráðvilltum og andlega dælduðum karlmönnum.

Íslenska nýlendan á Kanarí

Marta Sigríður og Magnea Björk enduðu á Kanaríeyjum fyrir hálfgerða tilviljun þar sem þær réðust í að kynnast Íslendingum á eyjunum. Úr varð heimildarmyndin Kanarí.

Airwaves fær 22 milljónir

Á borgarráðsfundi borgarinnar var lagður fram samningur við tónlistarhátíðina Iceland Airwaves þar sem fjárstyrkur út árið 2019 var kynntur. Þar kennir ýmissa grasa eins og að hátíðin fái tugi milljóna.

Sjá næstu 25 fréttir