Fleiri fréttir

Arrested Development snýr aftur

Gamanþættirnir Arrested Development snúa aftur á Stöð 2 í júní og þeir sextán talsins í þessari fimmtu þáttaröð.

Gráar en góðlegar risaeðlur streyma út á göturnar

Listahátíð í Reykjavík hefst á morgun en  á opnunarhátíðinni í miðborg Reykjavíkur á laugardaginn ætlar Hester Melief,  stjórnandi Close-Act Theater,  að hleypa gráu og silfruðu risaeðlunum sínum á göturnar.

Haga­vagninn verður rifinn og endur­reistur

Hagavagninum er verið að breyta í hamborgarastað um þessar mundir en ekki tókst að gera hann upp, því þarf að rífa hann og byggja nýjan. Einn aðstandenda vagnsins, Emmsjé Gauti, segir þetta sorglegt en er bjartsýnn á að nýi vagninn muni ekki valda vonbrigðum.

Pablo Discobar í víking til New York

Þeir Teitur og Akira frá Pablo Discobar eru staddir í New York þessa dagana þar sem þeir settu upp þrjá litla Pablo Discobari á þremur stöðum. Þeir enda á hinum þekkta bar Boilermaker.

Segja rasisma ekki vera fylgikvilla Ambien

Leikkonan Roseanne Barr sagði í dag að hún hefði skrifað rasískt tíst sem leiddu til þess að hætt var með sjónvarpsþáttar hennar vegna þess að hún hefði verið undir áhrifum svefnlyfsins Ambien.

Getur veipað út um eyrað

Síðustu ár hefur það færst töluvert í aukanna að fólk sé að reykja með rafrettum eða því sem margir kalla að veipa.

Leiðarvísir fyrir upprennandi hönnuði frá tískurisum

Virgil Abloh og Nike unnu saman að skólínunni The Ten sem má segja að hafi sigrað heiminn. Um er að ræða mínímal­ískar útgáfur Virgils á nokkrum af frægustu strigaskóm Nike. Þessir risar hafa nú unnið saman að bók um verkefnið.

Jónssynir semja Þjóðhátíðarlagið

Friðrik Dór og Jón Jónssynir munu semja Þjóðhátíðarlagið í ár. Stefna á að gefa tvö lög út þann 8. júní en það verður í fyrsta sinn sem Þjóðhátíðarlögin verða tvö. Tíðir gestir á sviðinu í Herjólfsdal.

Rikki G er ekki góður lygari

Ríkharð Óskar Guðnason, dagskrástjóri FM957, var gestur í síðasta þætti af Satt eða Logið og sagði hann skemmtilega sögu sem byrjaði svona:

Úr pólitík í meiraprófið

Karl Tómasson er ekki bara þekktur sem trommuleikari Gildrunnar, hann er einnig fyrrverandi forseti bæjarstjórnar Mosfellsbæjar. Karl tekur ýmsa snúninga í lífinu því einn daginn ákvað hann að fara í meirapróf og gerast rútubílstjóri. Núna er hann að leggja lokahönd á nýjan hljómdisk.

Hetjudáðir og hugrekki

Mamoudou Gass­ama heillaði heimsbyggðina með hetjudáð í París um helgina sem náðist á myndband. Fyrir hlaut hann orðu og ríkisborgararétt. Hér verður farið yfir nokkrar hversdagshetjur úr sögunni.

47 ára grínisti hitti beint í mark

Grínarinn Nick Page fór mikinn í áheyrnaprufu í skemmtiþættinum Britain´s Got Talent á dögunum og hitti uppistand hans í mark hjá dómurunum.

„Þær eru allar svo miklir meistarar“

Hjördís Hugrún Sigurðardóttir formaður Stuðverks - skemmtifélags verkfræðikvenna og verkefnastjóri hjá ABB í Zürich skrifaði bókina Tækifærin ásamt móður sinni Ólöfu Rún Skúladóttur fjölmiðlakonu og leiðsögumanni.

Skrýtnustu og bestu klósett heims

Það eiga það allir sameiginlegt að þurfa að fara á salernið og létta af sér. Flestallir þekkja bara hið hefðbundna klósett en þau eru alls ekki öll venjuleg.

Tap Eistnaflugs brúað

Fjarðabyggð fellir niður skuld þungarokkshátíðarinnar Eistnaflugs. Því verður rokkað og rólað fyrir austan í bullandi fjöri en hátíðin skildi eftir sig 20 milljóna króna gat í fyrra sem tekist hefur að brúa.

Sjá næstu 50 fréttir