Fleiri fréttir

Uppreisnarmaðurinn með dramatíska slaghamarinn

Tékkneski kvikmyndaleikstjórinn Milos Forman lést í síðustu viku, 86 ára gamall. Andóf og uppreisnarmenn voru honum oft yrkisefni enda fékk hann að kynnast ofbeldi og skoðanakúgun á eigin skinni. Gaukshreiðrið og Amadeus eru líklega þær mynda hans sem lengst munu halda minningu hans á lofti.

Margir sjá þetta sem sama menningarsamfélagið

Gangvegir í eina öld er yfirskrift málþings sem er haldið í Veröld í dag. Þar verður fjallað um ýmsa skemmtilega fleti á samlífi danskra og íslenskra bókmennta og fleira spennandi.

Þetta er hægt á tólf vikum

Hunter Hobbs frá Oklahoma í Bandaríkjunum á nokkuð auðvelt með að skera af sér líkamsfitu og tók hann sig vel í gegn á tólf vikna tímabili á dögunum.

Páll sver af sér kapalfíkn

Páll Winkel, fangelsismálastjóri, var í eldlínunni í gær eftir að í ljós kom að Sindri Þór Stefánsson hafði flúið land og sloppið úr íslensku fangelsi.

Risi úr teknóheiminum spilar inn sumarið

Matrixxman er teknó-pródúser og plötusnúður. Hann er staddur hér á landi um þessar mundir að brasa smá tónlist með Adda Exos, einni aðalsprautu teknótónlistar á Íslandi, og spilar á Húrra í kvöld.

Það má halda áfram að hlæja

Ljósið hefur þróað styrkjandi og skemmtilegt námskeið fyrir ungmenni sem eiga ástvini sem greinst hafa með krabbamein. Námskeiðin eru ókeypis, uppbyggjandi og jákvæð.

Sambandið í molum og Khloe undirbýr brottför

Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloe Kardashian eignaðist stúlku á fimmtudagsmorguninn. Stúlkan fæddist á spítala í útjaðri borgarinnar Cleveland í Ohio-ríki, þar sem Khloe hefur verið búsett undanfarin misseri.

Hanna Rún bjó til bleika glimmerbindi Bergþórs

Bindið sem Bergþór Pálsson dansaði með í síðasta þætti af Allir geta dansað hefur vakið verðskuldaða athygli. Hanna Rún, dansfélagi hans, dundaði sér að gera bindið á einni kvöldstund. Þetta er ekki fyrsta flíkin sem hún gerir.

Conchita Wurst með HIV

Conchita Wurst greinir frá því á Instagram-síðu sinni að hún sé HIV smituð en Wurst vann Eurovision árið 2014.

Friðrik krónprins staddur á Íslandi

Friðrik krónpins af Danmörku er staddur á Íslandi en hann fékk sér kvöldmat á veitingastaðnum Snaps í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi.

Allir fá sama sjóvið

Páll Óskar Hjálmtýsson tónlistarmaður hlaut samfélagsverðlaun Fréttablaðsins í flokknum Til atlögu gegn fordómum. Hann hefur um árabil talað máli samkynhneigðra með jákvæðum hætti.

Söngdívur slútta Þjóðhátíð í Eyjum

Stórsöngkonurnar Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Salka Sól Eyfeld munu stíga á svið með Albatross á sunnudagskvöldinu á Þjóðhátíð. Þær loka þannig stærsta djammkvöldi Íslands með tónum sínum.

Verzló vann MORFÍs

Verzlunarskóli Íslands fór með sigur af hólmi í MORFÍs, mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskólanna, í úrslitum keppninnar sem fram fóru í Háskólabíói í kvöld.

Bein útsending: Úrslit MORFÍs 2018

Lið Flensborgarskólans og lið Verzlunarskóla Íslands keppa til úrslita í MORFÍs, ræðukeppni framhaldsskólanna, í Háskólabíói í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir