Fleiri fréttir

Yeezús er risinn aftur

Íslandsvinurinn Kanye West vaknaði til lífsins á Twitter í síðustu viku og fór að senda frá sér tíst í gríð og erg. Þar á meðal kynnti hann nýja bók og tvær nýjar plötur, þar á meðal sólóplötuna sem hann hefur verið að vinna að í Wyoming-fylki upp á síðkastið.

Spilar á sögufrægt James Bond og Bítla-horn

Hornið sem Kjartan Ólafsson, lektor og formaður félagsvísindadeildar Háskólans á Akureyri, leikur á var áður í höndunum á John H. Burden sem blés í hornið fyrir margar frægustu kvikmyndir allra tíma.

Stjörnurnar minnast „Mini Me“

Leikarinn Verne Troyer sem var best þekktur fyrir að leika klón Dr. Evil í Austin Powers-myndunum sem Dr. Evil kallaði Mini-Me lést um helgina og hafa fjölmargar stjörnur minnst hans.

Stjörnur votta Avicii virðingu sína

Avicii hafði glímt við heilsufarsleg vandamál allt frá byrjun árs 2012 þegar hann lá inni á spítala í 11 daga. Ástæðan á að hafa verið bráðabrisbólga vegna ofdrykkju.

Lokins er ég lifandi

Sársaukinn sem Alexandra Sif Herleifsdóttir fann fyrir þegar hún varð fyrir grófu einelti sem barn þróaðist í kvíða og alvarlegt þunglyndi eftir því sem hún eltist.

Ókeypis sálfræðitímar hjá ömmu

Tæpt ár er liðið síðan Jóhanna Kristjónsdóttir lést eftir baráttu við krabbamein. Í hálfa öld bjó hún í græna húsinu við Drafnarstíg sem verður áfram ættaróðal þar sem Máni Hrafnsson hefur keypt húsið.

Berglind Festival lærir að dansa

Berglind Festival heldur áfram að fylgjast með æfingum Íslenska dansflokksins fyrir Hin lánsömu eftir Anton Lachky.

Fyrsta lagið eftir árásina í Manchester

"No Tears Left to Cry“ er fyrsta lagið sem söngkonan Ariana Grande gefur út síðan hryðjuverkamaður sprengdi sprengju fyrir utan Manchester Arena tónleikahöllina þar sem söngkonan hélt tónleika.

Ungt knattspyrnufólk á betra skilið frá KSÍ

Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum undrast að við undirritun samnings um Mjólkurbikarinn hafi áfengisauglýsing á búningi sést. „Einstaklega óviðeigandi og ósmekklegt,“ segir formaður samtakanna.

Meistari í húmor

Edda Björgvinsdóttir segist rétt nýbúin að slíta barnskónum en í vor eru fjórir áratugir frá því að hún lauk lokaprófi frá Leiklistarskóla Íslands. Edda segist fyrst og fremst vera leikkona en hún er jafnframt með háskólagráðu í jákvæðri sálfræði og heldur fyrirlestra og námskeið um húmor og hamingju.

Uppreisnarmaðurinn með dramatíska slaghamarinn

Tékkneski kvikmyndaleikstjórinn Milos Forman lést í síðustu viku, 86 ára gamall. Andóf og uppreisnarmenn voru honum oft yrkisefni enda fékk hann að kynnast ofbeldi og skoðanakúgun á eigin skinni. Gaukshreiðrið og Amadeus eru líklega þær mynda hans sem lengst munu halda minningu hans á lofti.

Margir sjá þetta sem sama menningarsamfélagið

Gangvegir í eina öld er yfirskrift málþings sem er haldið í Veröld í dag. Þar verður fjallað um ýmsa skemmtilega fleti á samlífi danskra og íslenskra bókmennta og fleira spennandi.

Þetta er hægt á tólf vikum

Hunter Hobbs frá Oklahoma í Bandaríkjunum á nokkuð auðvelt með að skera af sér líkamsfitu og tók hann sig vel í gegn á tólf vikna tímabili á dögunum.

Páll sver af sér kapalfíkn

Páll Winkel, fangelsismálastjóri, var í eldlínunni í gær eftir að í ljós kom að Sindri Þór Stefánsson hafði flúið land og sloppið úr íslensku fangelsi.

Risi úr teknóheiminum spilar inn sumarið

Matrixxman er teknó-pródúser og plötusnúður. Hann er staddur hér á landi um þessar mundir að brasa smá tónlist með Adda Exos, einni aðalsprautu teknótónlistar á Íslandi, og spilar á Húrra í kvöld.

Það má halda áfram að hlæja

Ljósið hefur þróað styrkjandi og skemmtilegt námskeið fyrir ungmenni sem eiga ástvini sem greinst hafa með krabbamein. Námskeiðin eru ókeypis, uppbyggjandi og jákvæð.

Sambandið í molum og Khloe undirbýr brottför

Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloe Kardashian eignaðist stúlku á fimmtudagsmorguninn. Stúlkan fæddist á spítala í útjaðri borgarinnar Cleveland í Ohio-ríki, þar sem Khloe hefur verið búsett undanfarin misseri.

Sjá næstu 50 fréttir